Nemendur byggja og byggja á Sauðárkróki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. febrúar 2024 21:30 Hluti af kennurum og nemendum skólans, sem eru að læra húsasmíði en mikill áhugi er á náminu enda vantar alls staðar góða smiði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendur, sem eru að læra húsasmíði í Fjölbrautaskóla Norðurlands á Sauðárkróki slá ekki slöku við því þeir smíða fjölda gestahúsa eins og engin sé morgundagurinn. Mikil ánægja er með námið í skólanum og hafa vinsældir þess sjaldan verið eins miklar og nú. Það eru helgarnámshópar skólans, sem sjá um að smíða húsin samhliða annarri vinnu, en dagskólinn tekur þó líka eitt og eitt hús í sínu fulla námi. „Þetta eru mjög krefjandi verkefni en við höfum kennt þetta í samstarfi við atvinnulífið hérna. Við höfum verið í samstarfi við verktakana, sem verður til þess að við fáum nýjustu efnin, klæðningarefnin og þennan dúk, sem er á þessum húsum hérna til dæmis. Þetta er það sem er að gerast í dag og þá erum við að undirbúa nemendur okkar að þeir séu tilbúnir út í vinnuumhverfið þannig að þau séu með allt það nýjasta í höndum þegar þeir mæta á vinnumarkaðinn,” segir Óskar Már Atlason, deildarstjóri tréiðnaðardeildar skólans. Óskar Már segir nemendur hafa mjög gaman af byggingu húsanna, það sé krefjandi en jafnframt mjög skemmtilegt verkefni, sem allir eru ánægðir með. 45 nemendur eru í dagskólanum og 42 í helgarnáminu, sem segir allt um þann mikla áhuga sem er á húsasmíðanámi skólans. Húsin, sem nemendurnir smíða eru mjög vönduð og glæsileg í alla staði að innan og utan.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig skýrir Óskar Már þennan mikla áhuga á náminu? „Þörf á iðnaðarmönnum í dag, okkur vantar iðnaðarmenn og þetta er orðin mikil umræða í samfélaginu. Það er alltaf verið að byggja”. Og Óskar Már segir forréttindi að fá að kenna hópnum allt það helsta í kringum húsasmíðina með sínu fólki enda nemendur mjög áhugasamir og duglegir í náminu, hvort sem það er bóklegi eða verklegi hluti námsins. Óskar Már Atlason, deildarstjóri tréiðnaðardeildar skólans að leiðbeina nemanda.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða skólans Skagafjörður Skóla - og menntamál Byggingariðnaður Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Það eru helgarnámshópar skólans, sem sjá um að smíða húsin samhliða annarri vinnu, en dagskólinn tekur þó líka eitt og eitt hús í sínu fulla námi. „Þetta eru mjög krefjandi verkefni en við höfum kennt þetta í samstarfi við atvinnulífið hérna. Við höfum verið í samstarfi við verktakana, sem verður til þess að við fáum nýjustu efnin, klæðningarefnin og þennan dúk, sem er á þessum húsum hérna til dæmis. Þetta er það sem er að gerast í dag og þá erum við að undirbúa nemendur okkar að þeir séu tilbúnir út í vinnuumhverfið þannig að þau séu með allt það nýjasta í höndum þegar þeir mæta á vinnumarkaðinn,” segir Óskar Már Atlason, deildarstjóri tréiðnaðardeildar skólans. Óskar Már segir nemendur hafa mjög gaman af byggingu húsanna, það sé krefjandi en jafnframt mjög skemmtilegt verkefni, sem allir eru ánægðir með. 45 nemendur eru í dagskólanum og 42 í helgarnáminu, sem segir allt um þann mikla áhuga sem er á húsasmíðanámi skólans. Húsin, sem nemendurnir smíða eru mjög vönduð og glæsileg í alla staði að innan og utan.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig skýrir Óskar Már þennan mikla áhuga á náminu? „Þörf á iðnaðarmönnum í dag, okkur vantar iðnaðarmenn og þetta er orðin mikil umræða í samfélaginu. Það er alltaf verið að byggja”. Og Óskar Már segir forréttindi að fá að kenna hópnum allt það helsta í kringum húsasmíðina með sínu fólki enda nemendur mjög áhugasamir og duglegir í náminu, hvort sem það er bóklegi eða verklegi hluti námsins. Óskar Már Atlason, deildarstjóri tréiðnaðardeildar skólans að leiðbeina nemanda.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða skólans
Skagafjörður Skóla - og menntamál Byggingariðnaður Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira