Heilsugæslustöðin á Akureyri í nýtt húsnæði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2024 15:04 Nýtt húsnæði er við Sunnuhlíð 12 á Akureyri. Heilsugæslustöðin á Akureyri flytur og mun opna í nýju húsnæði mánudaginn 19. febrúar næstkomandi við Sunnuhlíð 12 á Akureyri. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að á stöðinni verði öll almenn læknaþjónusta, hjúkrunarmóttaka, meðgönguvernd, ung- og smábarnavernd auk annarrar þjónustu fyrir íbúa á Akureyri og nærsveitarfélög. Húsnæðið er sérhannað sem heilsugæslustöð, en umfangsmiklar endurbætur og uppbyggingar hafa staðið yfir í tæp tvö ár. „Þetta er langþráð breyting og mikilvæg tímamót,“ segir Jón Torfi Halldórsson, yfirlæknir á heilsugæslunni á Akureyri. „Í rúm fjörutíu ár hefur heilsugæslustöðin verið í ófullnægjandi húsnæði með erfiðri aðkomu en opnar núna í sérhönnuðu húsnæði með þægilegri og til muna betri aðkomu fyrir okkar skjólstæðinga. Starfsemin verður öll á einni hæð sem gefur mikil tækifæri fyrir starfsfólk til að bæta þjónustuna með aukinni þverfaglegri samvinnu.“ Frá hinni nýju heilsugæslustöð. „Það er okkur öllum mikið ánægjuefni og tilhlökkun að flytja í nýtt fallegt húsnæði,“ segir Inga Lára Símonardóttir, yfirhjúkrunarfræðingur á heilsugæslunni á Akureyri. „Spennandi tímar eru framundan og þetta gefur okkur mikil tækifæri til að þróa þjónustuna enn frekar til hagsbóta fyrir okkar skjólstæðinga.. Við á heilsugæslunni óskum starfsmönnum og skjólstæðingum okkar til hamingju með þennan langþráða áfanga.“ Vegna flutninga yfir á nýja heilsugæslustöð verður þjónusta heilsugæslunnar í Hafnarstræti takmörkuð dagana 14. til 16. febrúar, nema bráðaþjónusta sem áfram verður sinnt að fullu í Hafnarstræti til og með 18. febrúar. Beðist er velvirðingar á óþægindum vegna þessa, að því er segir í tilkynningunni. Akureyri Heilsugæsla Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Þar segir að á stöðinni verði öll almenn læknaþjónusta, hjúkrunarmóttaka, meðgönguvernd, ung- og smábarnavernd auk annarrar þjónustu fyrir íbúa á Akureyri og nærsveitarfélög. Húsnæðið er sérhannað sem heilsugæslustöð, en umfangsmiklar endurbætur og uppbyggingar hafa staðið yfir í tæp tvö ár. „Þetta er langþráð breyting og mikilvæg tímamót,“ segir Jón Torfi Halldórsson, yfirlæknir á heilsugæslunni á Akureyri. „Í rúm fjörutíu ár hefur heilsugæslustöðin verið í ófullnægjandi húsnæði með erfiðri aðkomu en opnar núna í sérhönnuðu húsnæði með þægilegri og til muna betri aðkomu fyrir okkar skjólstæðinga. Starfsemin verður öll á einni hæð sem gefur mikil tækifæri fyrir starfsfólk til að bæta þjónustuna með aukinni þverfaglegri samvinnu.“ Frá hinni nýju heilsugæslustöð. „Það er okkur öllum mikið ánægjuefni og tilhlökkun að flytja í nýtt fallegt húsnæði,“ segir Inga Lára Símonardóttir, yfirhjúkrunarfræðingur á heilsugæslunni á Akureyri. „Spennandi tímar eru framundan og þetta gefur okkur mikil tækifæri til að þróa þjónustuna enn frekar til hagsbóta fyrir okkar skjólstæðinga.. Við á heilsugæslunni óskum starfsmönnum og skjólstæðingum okkar til hamingju með þennan langþráða áfanga.“ Vegna flutninga yfir á nýja heilsugæslustöð verður þjónusta heilsugæslunnar í Hafnarstræti takmörkuð dagana 14. til 16. febrúar, nema bráðaþjónusta sem áfram verður sinnt að fullu í Hafnarstræti til og með 18. febrúar. Beðist er velvirðingar á óþægindum vegna þessa, að því er segir í tilkynningunni.
Akureyri Heilsugæsla Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira