Sjáðu glæsilega hálfleikssýningu Usher á Ofurskálinni Lovísa Arnardóttir skrifar 12. febrúar 2024 09:00 Usher flutti marga af sínum þekktustu slögurum í nótt á Ofurskálinni. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Usher átti sviðið í hálfleik Ofurskálarinnar í nótt. Atriði hans var um fimmtán mínútur og náði hann á þeim tíma að koma að um tólf lögum. Hann fékk með sér ýmsa óvænta gesti til að flytja nokkra af sínum helstu slögurum. Meðal þeirra voru söngkonan Alicia Keys sem söng með honum My Boo og If I ain‘t got you, söngkonann H.E.R. og rappararnir Ludacris og Lil Jon. Usher hóf sýninguna í hvítru skyrtu og fór beint í það að syngja röð vinsælla laga eins og Confessions pt 2, U Don’t Have to Call, Superstar, Love in This, Burn, OMG og mörg fleiri. Söngkonan Alicia Keys söng tvö lög með Usher. Vísir/EPA Usher hefur síðustu misseri haldið afar vinsæla tónleika í Las Vegar en Ofurskálin fór einmitt fram í sömu borg. Eftir að tilkynnt var um það að hann myndi flytja sín lög á Ofurskálinni tilkynnti hann að hann færi á tónleikaferðalag í Bandaríkjunum. Usher fær góða dóma fyrir hálfleikssýninguna í erlendum miðlum og segir sem dæmi á Pitchfork að hann hafi verið meðvitaður um þarfir áheyrenda og farið úr skyrtunni þegar hann söng U got it bad og á vef NPR segir að sýningin hafi verið kaótísk en góður vitnisburður um hans þrjátíu ára feril í R&B tónlist. Á AP segir að sýningin hafi staðfest það að hann hafi verið rétta valið fyrir hana. Röddin, dansinn og vel þekkt lög hafi staðfest það. Hægt er að horfa á sýninguna í fullri lengd hér að neðan. Tónlist Ofurskálin Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Usher sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski tónlistarmaðurinn Usher mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. 24. september 2023 17:35 Meistari Mahomes enn á ný með magnaða endurkomu í Super Bowl Kansas City Chiefs varð NFL meistari annað árið í röð í nótt eftir 25-22 sigur á San Francisco 49ers í leiknum um Ofurskálina, Super Bowl, í Las Vegas í nótt. 12. febrúar 2024 04:11 Segist ekki vera meiddur en spilar ekki í kvöld Útherjinn Kadarius Toney verður líklega ekki í leikmannahópi Kansas City Chiefs í leiknum um Ofurskálina í kvöld. Hann segist þó ekki vera meiddur líkt og forráðamenn liðsins halda fram. 11. febrúar 2024 21:15 Super Bowl í kvöld eða kannski frekar Taylor Bowl Það er komið að þessu. San Francisco 49ers og Kansas City Chiefs spila í kvöld til úrslita um NFL-titilinn í leiknum sem er þekktur undir nafninu Super Bowl. 11. febrúar 2024 12:00 Veðbankarnir stórtapa ef Kelce skorar í Super Bowl í kvöld Yfirmenn veðbankanna í Bandaríkjunum verða á nálum þegar boltinn fer nálægt innherjanum Travis Kelce í Super Bowl leiknum í kvöld. 11. febrúar 2024 10:00 Bandaríska þjóðin fékk sigurkossinn í leikslok Travis Kelce og Taylor Swift kysstust innilega niðri á vellinum eftir að Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl leiknum í nótt. Höfðingjarnir unnu 25-22 sigur á San Francisco 49ers í æsispennandi framlengdum leik. 12. febrúar 2024 04:31 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Meðal þeirra voru söngkonan Alicia Keys sem söng með honum My Boo og If I ain‘t got you, söngkonann H.E.R. og rappararnir Ludacris og Lil Jon. Usher hóf sýninguna í hvítru skyrtu og fór beint í það að syngja röð vinsælla laga eins og Confessions pt 2, U Don’t Have to Call, Superstar, Love in This, Burn, OMG og mörg fleiri. Söngkonan Alicia Keys söng tvö lög með Usher. Vísir/EPA Usher hefur síðustu misseri haldið afar vinsæla tónleika í Las Vegar en Ofurskálin fór einmitt fram í sömu borg. Eftir að tilkynnt var um það að hann myndi flytja sín lög á Ofurskálinni tilkynnti hann að hann færi á tónleikaferðalag í Bandaríkjunum. Usher fær góða dóma fyrir hálfleikssýninguna í erlendum miðlum og segir sem dæmi á Pitchfork að hann hafi verið meðvitaður um þarfir áheyrenda og farið úr skyrtunni þegar hann söng U got it bad og á vef NPR segir að sýningin hafi verið kaótísk en góður vitnisburður um hans þrjátíu ára feril í R&B tónlist. Á AP segir að sýningin hafi staðfest það að hann hafi verið rétta valið fyrir hana. Röddin, dansinn og vel þekkt lög hafi staðfest það. Hægt er að horfa á sýninguna í fullri lengd hér að neðan.
Tónlist Ofurskálin Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Usher sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski tónlistarmaðurinn Usher mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. 24. september 2023 17:35 Meistari Mahomes enn á ný með magnaða endurkomu í Super Bowl Kansas City Chiefs varð NFL meistari annað árið í röð í nótt eftir 25-22 sigur á San Francisco 49ers í leiknum um Ofurskálina, Super Bowl, í Las Vegas í nótt. 12. febrúar 2024 04:11 Segist ekki vera meiddur en spilar ekki í kvöld Útherjinn Kadarius Toney verður líklega ekki í leikmannahópi Kansas City Chiefs í leiknum um Ofurskálina í kvöld. Hann segist þó ekki vera meiddur líkt og forráðamenn liðsins halda fram. 11. febrúar 2024 21:15 Super Bowl í kvöld eða kannski frekar Taylor Bowl Það er komið að þessu. San Francisco 49ers og Kansas City Chiefs spila í kvöld til úrslita um NFL-titilinn í leiknum sem er þekktur undir nafninu Super Bowl. 11. febrúar 2024 12:00 Veðbankarnir stórtapa ef Kelce skorar í Super Bowl í kvöld Yfirmenn veðbankanna í Bandaríkjunum verða á nálum þegar boltinn fer nálægt innherjanum Travis Kelce í Super Bowl leiknum í kvöld. 11. febrúar 2024 10:00 Bandaríska þjóðin fékk sigurkossinn í leikslok Travis Kelce og Taylor Swift kysstust innilega niðri á vellinum eftir að Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl leiknum í nótt. Höfðingjarnir unnu 25-22 sigur á San Francisco 49ers í æsispennandi framlengdum leik. 12. febrúar 2024 04:31 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Usher sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski tónlistarmaðurinn Usher mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. 24. september 2023 17:35
Meistari Mahomes enn á ný með magnaða endurkomu í Super Bowl Kansas City Chiefs varð NFL meistari annað árið í röð í nótt eftir 25-22 sigur á San Francisco 49ers í leiknum um Ofurskálina, Super Bowl, í Las Vegas í nótt. 12. febrúar 2024 04:11
Segist ekki vera meiddur en spilar ekki í kvöld Útherjinn Kadarius Toney verður líklega ekki í leikmannahópi Kansas City Chiefs í leiknum um Ofurskálina í kvöld. Hann segist þó ekki vera meiddur líkt og forráðamenn liðsins halda fram. 11. febrúar 2024 21:15
Super Bowl í kvöld eða kannski frekar Taylor Bowl Það er komið að þessu. San Francisco 49ers og Kansas City Chiefs spila í kvöld til úrslita um NFL-titilinn í leiknum sem er þekktur undir nafninu Super Bowl. 11. febrúar 2024 12:00
Veðbankarnir stórtapa ef Kelce skorar í Super Bowl í kvöld Yfirmenn veðbankanna í Bandaríkjunum verða á nálum þegar boltinn fer nálægt innherjanum Travis Kelce í Super Bowl leiknum í kvöld. 11. febrúar 2024 10:00
Bandaríska þjóðin fékk sigurkossinn í leikslok Travis Kelce og Taylor Swift kysstust innilega niðri á vellinum eftir að Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl leiknum í nótt. Höfðingjarnir unnu 25-22 sigur á San Francisco 49ers í æsispennandi framlengdum leik. 12. febrúar 2024 04:31