Gátu ekki „opnað umslögin“ en taka aftur við tilnefningum á föstudag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. febrúar 2024 16:54 Advania hefur haldið utan um ýmsar kosningar en aðlaga þurfti kerfi fyrirtækisins að tilnefningarferlinu. Kjörstjórn Þjóðkirkjunnar hefur ákveðið að tilnefningarferlið í fyrirætluðu biskupskjöri, sem hófst 1. febrúar síðastliðinn og lauk á hádegi í gær, sé enn í gangi en að endurtaka þurfi tæknilega framkvæmd þess. Þetta kemur fram í tilkynningu á kirkjan.is. Vísir greindi frá því í morgun að við úrvinnslu tilnefninganna hjá Advania hefðu komið upp tæknilegir örðugleikar sem gerðu kjörnefnd ókleift að nálgast niðurstöður tilnefningaferlisins. Unnið væri að úrbótum og tilnefningaferlið hafið á ný síðar í vikunni. Fréttastofu bárust í kjölfarið ábendingar um að þarna kæmu mögulega til álita starfsreglur um kosningu Biskups Íslands en þar segir að kjörstjórn sé skylt að auglýsa tilnefningarferlið með viku fyrirvara. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu virðist kjörstjórn hins vegar, eins og fyrr segir, hafa komist að þeirri niðurstöðu að ferlið sem auglýst var á sínum tíma sé í raun enn í gangi og því þurfi ekki að auglýsa það upp á nýtt. Tekið verður við tilnefningum frá því klukkan 12 föstudaginn 9. febrúar og til klukkan 14 miðvikudaginn 14. febrúar. Advania hefur sent kjörstjórn afsökunarbeiðni þar sem greint er frá því að villa hafi komið upp við afkóðun tilnefninganna. Þetta gerði það að verkum að ekki var hægt að telja atkvæðin „á réttmætan hátt“, segir í bréfinu. Eins og það var orðað við fréttastofu þá má líkja þessu við að tilnefningarnar hafi verið settar í umslög og sendar inn en ekki reynst mögulegt að opna umslögin þegar átti að telja. Biskupskjör 2024 Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á kirkjan.is. Vísir greindi frá því í morgun að við úrvinnslu tilnefninganna hjá Advania hefðu komið upp tæknilegir örðugleikar sem gerðu kjörnefnd ókleift að nálgast niðurstöður tilnefningaferlisins. Unnið væri að úrbótum og tilnefningaferlið hafið á ný síðar í vikunni. Fréttastofu bárust í kjölfarið ábendingar um að þarna kæmu mögulega til álita starfsreglur um kosningu Biskups Íslands en þar segir að kjörstjórn sé skylt að auglýsa tilnefningarferlið með viku fyrirvara. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu virðist kjörstjórn hins vegar, eins og fyrr segir, hafa komist að þeirri niðurstöðu að ferlið sem auglýst var á sínum tíma sé í raun enn í gangi og því þurfi ekki að auglýsa það upp á nýtt. Tekið verður við tilnefningum frá því klukkan 12 föstudaginn 9. febrúar og til klukkan 14 miðvikudaginn 14. febrúar. Advania hefur sent kjörstjórn afsökunarbeiðni þar sem greint er frá því að villa hafi komið upp við afkóðun tilnefninganna. Þetta gerði það að verkum að ekki var hægt að telja atkvæðin „á réttmætan hátt“, segir í bréfinu. Eins og það var orðað við fréttastofu þá má líkja þessu við að tilnefningarnar hafi verið settar í umslög og sendar inn en ekki reynst mögulegt að opna umslögin þegar átti að telja.
Biskupskjör 2024 Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira