Grét í tvær vikur eftir greininguna Jón Þór Stefánsson skrifar 7. febrúar 2024 08:00 Bjarki Gylfason greindist með fjórða stigs krabbamein. Bjarki Gylfason greindist með ristilkrabbamein árið 2022, þá 35 ára gamall, en þá hafði hann verið með sáraristilbólgu í sautján ár og lifað með því. „Mér leið eins og ristillinn á mér væri bara bólginn. Ég hringi í tengdamömmu mína og hún kemur og skutlar mér upp á bráðamóttöku. Konan mín kemur þarna til mín eftir aðgerðina og fær að hitta mig, og þá kemur læknirinn okkar inn og segir að aðgerðin hafi gengið vel, en því miður hafi fundist þarna lítill óvinur sem væri illkynja æxli,“ segir Bjarki, sem deilir sögu sinni fyrir átakið Lífið er núna, sem stendur yfir þessa dagana. Hann segist hafa grátið sennilega í um tvær vikur eftir að hann greininguna, sem var að hann væri með fjórða stigs ristilkrabbamein. „Bara það að þetta sé komið á tvo staði og óskurðtækt þá er það fjórða stigs, ólæknandi.“ „Í mínu tilfelli eru eitt prósent líkur á að ég læknist og það er talið sem kraftaverk. En það er ekki kraftaverk. Það er fullt af fólki sem hefur fengið fjórða stigs ristilskrabbamein og læknast,“ segir Bjarki. „Læknar þurfa að passa sig á að taka aldrei vonina. Af því ef þú hefur ekki von þá hefur þú ekkert.“ Bjarki er í lyfjameðferð og er verið að reyna halda krabbameininu niðri en hann lifir fyrir hvern dag með konu sinni og börnum. Hann segir að það séu einhvern veginn allir með honum í þessu en hann sé líka búinn að vera opinskár svo að fólk viti hvað er í gangi. Bjarki hefur nýtt sér starf Krafts. Hann hefur farið í andlega vinnu og í hugleiðslu til að sigrast á þeim ótta sem kemur upp við greiningu sem þessa. Fjáröflunarátak Krafts stendur nú yfir. Kraftur vekur athygli á málefninu í átakinu og selur Lífið er núna armbönd sem eru perluð af sjálfboðaliðum víða um land. Fimmtudaginn 8. febrúar hvetur Kraftur landsmenn alla að halda upp á Lífið er núna-daginn og staldra við og njóta líðandi stundar með fólkinu í kringum sig. Krabbamein Heilbrigðismál Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
„Mér leið eins og ristillinn á mér væri bara bólginn. Ég hringi í tengdamömmu mína og hún kemur og skutlar mér upp á bráðamóttöku. Konan mín kemur þarna til mín eftir aðgerðina og fær að hitta mig, og þá kemur læknirinn okkar inn og segir að aðgerðin hafi gengið vel, en því miður hafi fundist þarna lítill óvinur sem væri illkynja æxli,“ segir Bjarki, sem deilir sögu sinni fyrir átakið Lífið er núna, sem stendur yfir þessa dagana. Hann segist hafa grátið sennilega í um tvær vikur eftir að hann greininguna, sem var að hann væri með fjórða stigs ristilkrabbamein. „Bara það að þetta sé komið á tvo staði og óskurðtækt þá er það fjórða stigs, ólæknandi.“ „Í mínu tilfelli eru eitt prósent líkur á að ég læknist og það er talið sem kraftaverk. En það er ekki kraftaverk. Það er fullt af fólki sem hefur fengið fjórða stigs ristilskrabbamein og læknast,“ segir Bjarki. „Læknar þurfa að passa sig á að taka aldrei vonina. Af því ef þú hefur ekki von þá hefur þú ekkert.“ Bjarki er í lyfjameðferð og er verið að reyna halda krabbameininu niðri en hann lifir fyrir hvern dag með konu sinni og börnum. Hann segir að það séu einhvern veginn allir með honum í þessu en hann sé líka búinn að vera opinskár svo að fólk viti hvað er í gangi. Bjarki hefur nýtt sér starf Krafts. Hann hefur farið í andlega vinnu og í hugleiðslu til að sigrast á þeim ótta sem kemur upp við greiningu sem þessa. Fjáröflunarátak Krafts stendur nú yfir. Kraftur vekur athygli á málefninu í átakinu og selur Lífið er núna armbönd sem eru perluð af sjálfboðaliðum víða um land. Fimmtudaginn 8. febrúar hvetur Kraftur landsmenn alla að halda upp á Lífið er núna-daginn og staldra við og njóta líðandi stundar með fólkinu í kringum sig.
Krabbamein Heilbrigðismál Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira