Uppgötvuðu risastóra sprungu undir gervigrasinu Jón Þór Stefánsson skrifar 6. febrúar 2024 17:42 Sprungan í íþróttahúsinu kom í ljós í dag. Kristinn Magnússon Risavaxin sprunga fannst í dag undir íþróttahúsinu Hópinu í Grindavík. Legið hafði fyrir að húsnæðið hafði orðið fyrir miklum skemmdum, en sprungur liggja upp eftir byggingunni og sigdalur er þar í kring. Í dag fóru sérsveitarmenn í línum inn í Hópið og flettu gervigrasinu ofan af fótboltavelli inni í því til að kanna skemmdirnar nánar. Þar blasti við djúp og breið sprunga. Að sögn almannavarna liggur umfang hennar ekki fyrir, en það verður kannað betur á næstunni. Vinna við að kortleggja sprungur hefur staðið yfir undanfarið í bænum. Íbúar og atvinnurekendur fengu að fara inn í Grindavík í dag til þess að bjarga verðmætum. Enn eru taldar auknar líkur á kvikuhlaupi og eldgosi, en áætlað magn kviku undir Svartsengi hefur náð neðri mörkum þess sem talið er að hafi safnast þar saman fyrir síðasta eldgos. Myndband af sprungunni má sjá hér að neðan: s Í gær fengu fjölmiðlar að fara til Grindavikur undir eftirliti í fyrsta sinn í þrjár vikur. Þar mátti sjá bæjarfélagið í vetrarbúningi, flutningabíla íbúa á þeytingi með búslóðir og einn bát í höfninni. Vinna við varnargarða stendur enn yfir. Björn Steinbekk tók myndefnið sem má sjá hér að neðan: Fleiri myndir af sprungunni má sjá hér að neðan. Sprungan var í kjölfarið skoðuð. Kristinn Magnússon Hópið í dag. Kristinn Magnússon Hún virðist vera djúp. Kristinn Magnússon Unnið að því að kanna sprunguna. Kristinn Magnússon Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Svipuð merki og fyrir síðustu tvö gos Benedikt G. Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofunni, segir að miklar líkur séu taldar á þriðja eldgosinu á Reykjanesi á nokkurra mánaða tímabili. Staðan sé svipuð og fyrir síðastu gos. 5. febrúar 2024 20:43 Brennisteinslykt í tómlegri Grindavík Verðmætabjörgun hélt áfram í Grindavík í dag. Fjölmiðlar fóru inn í bæinn í fyrsta sinn í þrjár vikur og fengu að virða fyrir sér skemmdirnar og nýja hraunið. 5. febrúar 2024 19:11 Búslóðinni pakkað á sex klukkutímum Andrea Ævarsdóttir er ein þúsunda Grindvíkinga sem er í Grindavík í dag að tæma húsið sitt. 4. febrúar 2024 11:17 Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira
Í dag fóru sérsveitarmenn í línum inn í Hópið og flettu gervigrasinu ofan af fótboltavelli inni í því til að kanna skemmdirnar nánar. Þar blasti við djúp og breið sprunga. Að sögn almannavarna liggur umfang hennar ekki fyrir, en það verður kannað betur á næstunni. Vinna við að kortleggja sprungur hefur staðið yfir undanfarið í bænum. Íbúar og atvinnurekendur fengu að fara inn í Grindavík í dag til þess að bjarga verðmætum. Enn eru taldar auknar líkur á kvikuhlaupi og eldgosi, en áætlað magn kviku undir Svartsengi hefur náð neðri mörkum þess sem talið er að hafi safnast þar saman fyrir síðasta eldgos. Myndband af sprungunni má sjá hér að neðan: s Í gær fengu fjölmiðlar að fara til Grindavikur undir eftirliti í fyrsta sinn í þrjár vikur. Þar mátti sjá bæjarfélagið í vetrarbúningi, flutningabíla íbúa á þeytingi með búslóðir og einn bát í höfninni. Vinna við varnargarða stendur enn yfir. Björn Steinbekk tók myndefnið sem má sjá hér að neðan: Fleiri myndir af sprungunni má sjá hér að neðan. Sprungan var í kjölfarið skoðuð. Kristinn Magnússon Hópið í dag. Kristinn Magnússon Hún virðist vera djúp. Kristinn Magnússon Unnið að því að kanna sprunguna. Kristinn Magnússon
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Svipuð merki og fyrir síðustu tvö gos Benedikt G. Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofunni, segir að miklar líkur séu taldar á þriðja eldgosinu á Reykjanesi á nokkurra mánaða tímabili. Staðan sé svipuð og fyrir síðastu gos. 5. febrúar 2024 20:43 Brennisteinslykt í tómlegri Grindavík Verðmætabjörgun hélt áfram í Grindavík í dag. Fjölmiðlar fóru inn í bæinn í fyrsta sinn í þrjár vikur og fengu að virða fyrir sér skemmdirnar og nýja hraunið. 5. febrúar 2024 19:11 Búslóðinni pakkað á sex klukkutímum Andrea Ævarsdóttir er ein þúsunda Grindvíkinga sem er í Grindavík í dag að tæma húsið sitt. 4. febrúar 2024 11:17 Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira
Svipuð merki og fyrir síðustu tvö gos Benedikt G. Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofunni, segir að miklar líkur séu taldar á þriðja eldgosinu á Reykjanesi á nokkurra mánaða tímabili. Staðan sé svipuð og fyrir síðastu gos. 5. febrúar 2024 20:43
Brennisteinslykt í tómlegri Grindavík Verðmætabjörgun hélt áfram í Grindavík í dag. Fjölmiðlar fóru inn í bæinn í fyrsta sinn í þrjár vikur og fengu að virða fyrir sér skemmdirnar og nýja hraunið. 5. febrúar 2024 19:11
Búslóðinni pakkað á sex klukkutímum Andrea Ævarsdóttir er ein þúsunda Grindvíkinga sem er í Grindavík í dag að tæma húsið sitt. 4. febrúar 2024 11:17