Saklausir borgarar líði fyrir ákvörðun Íslands Magnús Jochum Pálsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 28. janúar 2024 20:06 Lára Jónasdóttir, fyrrverandi starfsmaður UNRWA og Lækna án landamæra, segir sorglegt að Ísland hafi ákveðið að frysta mannúðaraðstoð sína til Palestínu. Stöð 2 Fyrrverandi starfsmaður Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna segir ákvörðun Íslands um að frysta fjármagn til stofnunarinna ómannúðlega og hún muni bitna á saklausum borgurum. Í gær var greint frá því að hópur ríkja, þar á meðal Ísland, hefði tekið ákvörðun um að fresta styrkjun til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) vegna ásakana á hendur tólf starfsmönnum stofnunarinnar um að hafa aðstoðað Hamas-samtökin við árásir á Ísrael þann 7. október. Phillippe Lazzarini, forstöðumaður UNRWA, segir ómannúðlegt að refsa þeim þúsundum manna sem vinna hjá stofnuninni fyrir misgjörðir nokkurra starfsmanna og kallar eftir því að ríkin endurskoði ákvörðunina. Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, sagði í yfirlýsingu að ásakanirnar væru alvarlegar og að rannsaka þyrfti málið ítarlega. Hræðilegt að fólk sé svipt mannúðaraðstoð Lára Jónasdóttir, fyrrverandi starfsmaður UNRWA og Lækna án landamæra, ræddi við Margréti Helgu Erlingsdóttur, fréttaþul, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um ákvörðun utanríkisráðherra að fresta styrkjum til UNRWA. Hvað gerir þessi stofnun? „Þessi stofnun veitir grundvallarþjónustu til palestínskra flóttamanna í Mið-Austurlöndum. Það eru skólar, heilsugæsla og ýmis matarþjónusta,“ sagði Lára. Hvernig horfir þessi ákvörðun við þér? „Hún er alveg afskaplega sorgleg og það er hræðilegt að horfa upp á það að núna muni mannúðaraðstoð til tveggja milljóna að minnsta kosti, fólks sem er fast inni á Gasa, ekki berast. Hún mun minnka og minnka þar til peningarnir klárast þar sem þessar stofnanir hafa ákveðið að frysta fjármagn sitt,“ sagði hún. „Þetta raun og veru setur spurningarmerki við hlutleysi þjóða og hvers vegna að taka afstöðu gegn Sameinuðu þjóðunum þarna. Hjá UNRWA eru 30 þúsund starfsmenn og þarna eru tólf sem hafa vissulega gert líklega eitthvað af sér. Á að refsa öllum og þar á meðal því fólki sem þarf á mannúðaraðstoðinni að halda?“ Ákvörðun Íslands hafi bein áhrif Lára segir að ákvörðun Íslands og annarra þjóða muni hafa bein áhrif á Palestínubúa. Frysting fjármagnsins komi niður á grunnnauðsynjum og menntun barna. Erum við að setja okkur í einhverja tiltekna hillu pólitískt séð? „Það er kannski best að skoða þetta út frá því með hverjum við erum að taka ákvörðunina og hverjir hafa ekki tekið þessa ákvörðun. Ef við berum okkur saman við Norðurlönd þá hefur Finnland ákveðið að frysta peningana. Svo eru það Ástralía, Bandaríkin, Kanada og núna nýjast Frakkland í dag,“ sagði Lára. „Á sama tíma hefur Noregur tekið sterkt til máls og sagt Við ætlum ekki að frysta fjármagnið. Við ætlum að vonast til að málið verði leyst og það verður rannsakað, við köllum eftir því. En við viljum að mannúðaraðstoðin berist til fólksins sem horfir fram á hungur og dauðann,“ segir Lára um yfirlýsingu Noregs. Hvaða afleiðingar hefur ákvörðun eins og þessi, sem er tekin hérna heima á Íslandi, fyrir fólkið á Gasa? „Smátt og smátt munu peningarnir þurrkast upp. Peningarnir sem UNRWA notar til að kaupa grunnnauðsynjar fyrir fólkið á staðnum. Það talar fyrir réttindum þessa fólks, það veitir börnum menntun. Þetta mun hafa bein áhrif á fólk, kannski ekki á morgun en í næstu viku.“ „Við vonum að þessar þjóðir sjái sér kost þess að opna fyrir fjármagnið aftur þar sem ástandið er svo hræðilegt nú þegar. Það getur eiginlega ekki orðið verra,“ segir hún. Ekki nýtt að Ísraelar setji sig upp á móti UNRWA Þetta kemur auðvitað í kjölfarið á bráðabirgðaniðurstöðu Alþjóðadómstólsins? „Já og það sem er áhugavert við það er að Ísraelar hafa lengi reynt að láta loka þessari stofnun. Þeir sjá ekki þörfina á UNRWA, vilja alls ekki að hún starfi og sjá hana sem talsmann sjálfstæðs ríkis Palestínumanna. „Þetta er ekkert nýtt. Þeir sem hafa fylgst með málum Palestínumanna lengi, vita alveg að Ísraelar hafa verið að vinna í áttina að þessu. Nú hafa þeir sagt opinberlega að þeir vilji loka þessari stofnun. Þetta er mikið áhyggjuefni.,“ „Það er ekki bara hvernig þeir nota þennan tíma, daginn eftir, að skella þessari skuld á þessa starfsmenn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Flóttamenn Tengdar fréttir Ísland frystir greiðslur og kallar eftir ítarlegri rannsókn Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra hefur kallað eftir ítarlegri rannsókn á ásökunum á hendur nokkrum starfsmönnum Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna. Ísland sé nú í samráði við önnur Norðurlönd um næstu skref og greiðslur til stofnunarinnar verði frystar þar til að samráði loknu. 27. janúar 2024 18:22 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
Í gær var greint frá því að hópur ríkja, þar á meðal Ísland, hefði tekið ákvörðun um að fresta styrkjun til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) vegna ásakana á hendur tólf starfsmönnum stofnunarinnar um að hafa aðstoðað Hamas-samtökin við árásir á Ísrael þann 7. október. Phillippe Lazzarini, forstöðumaður UNRWA, segir ómannúðlegt að refsa þeim þúsundum manna sem vinna hjá stofnuninni fyrir misgjörðir nokkurra starfsmanna og kallar eftir því að ríkin endurskoði ákvörðunina. Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, sagði í yfirlýsingu að ásakanirnar væru alvarlegar og að rannsaka þyrfti málið ítarlega. Hræðilegt að fólk sé svipt mannúðaraðstoð Lára Jónasdóttir, fyrrverandi starfsmaður UNRWA og Lækna án landamæra, ræddi við Margréti Helgu Erlingsdóttur, fréttaþul, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um ákvörðun utanríkisráðherra að fresta styrkjum til UNRWA. Hvað gerir þessi stofnun? „Þessi stofnun veitir grundvallarþjónustu til palestínskra flóttamanna í Mið-Austurlöndum. Það eru skólar, heilsugæsla og ýmis matarþjónusta,“ sagði Lára. Hvernig horfir þessi ákvörðun við þér? „Hún er alveg afskaplega sorgleg og það er hræðilegt að horfa upp á það að núna muni mannúðaraðstoð til tveggja milljóna að minnsta kosti, fólks sem er fast inni á Gasa, ekki berast. Hún mun minnka og minnka þar til peningarnir klárast þar sem þessar stofnanir hafa ákveðið að frysta fjármagn sitt,“ sagði hún. „Þetta raun og veru setur spurningarmerki við hlutleysi þjóða og hvers vegna að taka afstöðu gegn Sameinuðu þjóðunum þarna. Hjá UNRWA eru 30 þúsund starfsmenn og þarna eru tólf sem hafa vissulega gert líklega eitthvað af sér. Á að refsa öllum og þar á meðal því fólki sem þarf á mannúðaraðstoðinni að halda?“ Ákvörðun Íslands hafi bein áhrif Lára segir að ákvörðun Íslands og annarra þjóða muni hafa bein áhrif á Palestínubúa. Frysting fjármagnsins komi niður á grunnnauðsynjum og menntun barna. Erum við að setja okkur í einhverja tiltekna hillu pólitískt séð? „Það er kannski best að skoða þetta út frá því með hverjum við erum að taka ákvörðunina og hverjir hafa ekki tekið þessa ákvörðun. Ef við berum okkur saman við Norðurlönd þá hefur Finnland ákveðið að frysta peningana. Svo eru það Ástralía, Bandaríkin, Kanada og núna nýjast Frakkland í dag,“ sagði Lára. „Á sama tíma hefur Noregur tekið sterkt til máls og sagt Við ætlum ekki að frysta fjármagnið. Við ætlum að vonast til að málið verði leyst og það verður rannsakað, við köllum eftir því. En við viljum að mannúðaraðstoðin berist til fólksins sem horfir fram á hungur og dauðann,“ segir Lára um yfirlýsingu Noregs. Hvaða afleiðingar hefur ákvörðun eins og þessi, sem er tekin hérna heima á Íslandi, fyrir fólkið á Gasa? „Smátt og smátt munu peningarnir þurrkast upp. Peningarnir sem UNRWA notar til að kaupa grunnnauðsynjar fyrir fólkið á staðnum. Það talar fyrir réttindum þessa fólks, það veitir börnum menntun. Þetta mun hafa bein áhrif á fólk, kannski ekki á morgun en í næstu viku.“ „Við vonum að þessar þjóðir sjái sér kost þess að opna fyrir fjármagnið aftur þar sem ástandið er svo hræðilegt nú þegar. Það getur eiginlega ekki orðið verra,“ segir hún. Ekki nýtt að Ísraelar setji sig upp á móti UNRWA Þetta kemur auðvitað í kjölfarið á bráðabirgðaniðurstöðu Alþjóðadómstólsins? „Já og það sem er áhugavert við það er að Ísraelar hafa lengi reynt að láta loka þessari stofnun. Þeir sjá ekki þörfina á UNRWA, vilja alls ekki að hún starfi og sjá hana sem talsmann sjálfstæðs ríkis Palestínumanna. „Þetta er ekkert nýtt. Þeir sem hafa fylgst með málum Palestínumanna lengi, vita alveg að Ísraelar hafa verið að vinna í áttina að þessu. Nú hafa þeir sagt opinberlega að þeir vilji loka þessari stofnun. Þetta er mikið áhyggjuefni.,“ „Það er ekki bara hvernig þeir nota þennan tíma, daginn eftir, að skella þessari skuld á þessa starfsmenn
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Flóttamenn Tengdar fréttir Ísland frystir greiðslur og kallar eftir ítarlegri rannsókn Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra hefur kallað eftir ítarlegri rannsókn á ásökunum á hendur nokkrum starfsmönnum Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna. Ísland sé nú í samráði við önnur Norðurlönd um næstu skref og greiðslur til stofnunarinnar verði frystar þar til að samráði loknu. 27. janúar 2024 18:22 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
Ísland frystir greiðslur og kallar eftir ítarlegri rannsókn Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra hefur kallað eftir ítarlegri rannsókn á ásökunum á hendur nokkrum starfsmönnum Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna. Ísland sé nú í samráði við önnur Norðurlönd um næstu skref og greiðslur til stofnunarinnar verði frystar þar til að samráði loknu. 27. janúar 2024 18:22