Sefur í tvær vikur í háfjallatjaldi fyrir fjallahlaup Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2024 10:26 Marteinn og Þorsteinn elska báðir hlaup. Garpur Ingason Elísabetarson hitti tvo vini sem urðu vinir á heldur óhefðbundinn hátt í Íslandi í dag á Stöð 2. Þeir eiga sér sameiginlegt áhugamál sem þeir ákváðu að búa til hlaðvarp úr sem heitir því einfalda og skemmtilega nafni Út að hlaupa. „Hugmyndin kviknaði þegar við vorum að keyra heim úr Mýrdalshlaupinu 2022,“ segir Þorsteinn Roy Jóhannsson annar stjórnanda hlaðvarpsins. „Þetta voru svona með fyrri hlaupum sem ég fer í. Við erum í bíl með Elísabetu Margeirs og Búa Steini sem eru nánast goðsagnir í þessum hlaupaheimi. Ég var þarna að hlusta á þau tala um allskonar hlaup og ég fékk bara svona vá ég væri til í að hlusta endalaust á þetta. Ég vildi að þessi bílferð yrði bara tíu tímar,“ segir Marteinn Urbancic sem stýrir einnig hlaðvarpinu með Þorsteini. Hlaðvarpið hefur vakið athygli enda hafa margir Íslendingar mjög mikinn áhuga á hlaupum. Þeir félagarnir eru í stífum undirbúningi fyrir Evrópumeistaramótið í fjallahlaupum sem er 62 kílómetrar með þrjú þúsund metra hækkun og er haldið í Annecy í Frakklandi „Vonandi verð ég valinn í það,“ segir Þorsteinn. Tjaldið umrædda. „Þú finnur alveg fyrir hæðinni þegar þú ert kominn á þessa háu toppa og þarna er miklu meiri hiti. Ég hef til að mynda þurft að æfa mig fyrir önnur hlaup í hita með því að taka ákveðin hlaupaundirbúning inni í sauna til þessa að þola þetta. Svo er ég einnig svo heppinn að ég á góðan vin sem heitir Siggi Bjarna sem fór einu sinni á Everest. Þegar hann var að undirbúa sig þá keypti hann sér svona háfjallavél. Þú tengir í rauninni risagræju við súrefnistjald sem þú getur sofið inni í og vélin mettar loftið eins og þú sért upp í háfjöllum. Ég fékk þessa vél lánaða hjá honum til að undirbúa mig fyrir HM í Austurríki síðasta sumar,“ segir Þorsteinn sem mun endurtaka leikinn fyrir Evrópumeistaramótið í sumar. Hann svaf í umræddi tjaldi í tvær vikur. „Ég sef með eyrnatappa og það er mjög heitt þarna inni. Það er hræðilegt að sofa í þessu.“ Hér að neðan má sjá brot úr Íslandi í dag en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Sefur í tvær vikur í háfjallatjaldi fyrir fjallahlaup Ísland í dag Fjallamennska Hlaup Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Græna gímaldið ljótast Menning Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
„Hugmyndin kviknaði þegar við vorum að keyra heim úr Mýrdalshlaupinu 2022,“ segir Þorsteinn Roy Jóhannsson annar stjórnanda hlaðvarpsins. „Þetta voru svona með fyrri hlaupum sem ég fer í. Við erum í bíl með Elísabetu Margeirs og Búa Steini sem eru nánast goðsagnir í þessum hlaupaheimi. Ég var þarna að hlusta á þau tala um allskonar hlaup og ég fékk bara svona vá ég væri til í að hlusta endalaust á þetta. Ég vildi að þessi bílferð yrði bara tíu tímar,“ segir Marteinn Urbancic sem stýrir einnig hlaðvarpinu með Þorsteini. Hlaðvarpið hefur vakið athygli enda hafa margir Íslendingar mjög mikinn áhuga á hlaupum. Þeir félagarnir eru í stífum undirbúningi fyrir Evrópumeistaramótið í fjallahlaupum sem er 62 kílómetrar með þrjú þúsund metra hækkun og er haldið í Annecy í Frakklandi „Vonandi verð ég valinn í það,“ segir Þorsteinn. Tjaldið umrædda. „Þú finnur alveg fyrir hæðinni þegar þú ert kominn á þessa háu toppa og þarna er miklu meiri hiti. Ég hef til að mynda þurft að æfa mig fyrir önnur hlaup í hita með því að taka ákveðin hlaupaundirbúning inni í sauna til þessa að þola þetta. Svo er ég einnig svo heppinn að ég á góðan vin sem heitir Siggi Bjarna sem fór einu sinni á Everest. Þegar hann var að undirbúa sig þá keypti hann sér svona háfjallavél. Þú tengir í rauninni risagræju við súrefnistjald sem þú getur sofið inni í og vélin mettar loftið eins og þú sért upp í háfjöllum. Ég fékk þessa vél lánaða hjá honum til að undirbúa mig fyrir HM í Austurríki síðasta sumar,“ segir Þorsteinn sem mun endurtaka leikinn fyrir Evrópumeistaramótið í sumar. Hann svaf í umræddi tjaldi í tvær vikur. „Ég sef með eyrnatappa og það er mjög heitt þarna inni. Það er hræðilegt að sofa í þessu.“ Hér að neðan má sjá brot úr Íslandi í dag en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Sefur í tvær vikur í háfjallatjaldi fyrir fjallahlaup
Ísland í dag Fjallamennska Hlaup Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Græna gímaldið ljótast Menning Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein