Ísraelskur fótboltamaður handtekinn í Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2024 07:58 Sagiv Jehezkel er á sínu fyrsta tímabili í Tyrklandi. Getty/Jose Miguel Fernandez Ísraelski knattspyrnumaðurinn Sagiv Jehezkel var handtekinn í Tyrklandi í gær eftir að hafa vakið athygli á stríðinu á milli Ísraels og Hamas-samtakanna. Dómsmálaráðherra Tyrklands hafði áður tilkynnti það að rannsókn væri farin af stað þar sem Jehezkel væri grunaður um hatursglæp. DHA: Antalyaspor un srailli futbolcusu Sagiv Jehezkel gol sevinci nedeniyle gözalt na al nd Jehezkel kadro d b rak lm ; Jehezkel hakk nda "halk kin ve dü manl a alenen tahrik etmek" suçundan soru turma ba lat lm t https://t.co/V89k8uIn5h— BBC News Türkçe (@bbcturkce) January 15, 2024 Ástæða þessa eru fagnaðarlæti Jehezkel um helgina. Jehezkel fagnaði marki fyrir Antalyaspor á móti Trabsponspor með umbúðir á vinstri úlnlið sínum. Þar stóð: „100 dagar. 07/10.“ Með þessu var leikmaðurinn að vísa til þess að það eru hundrað dagar síðan stríðið hófst með hryðjuverkaárás Hamas-samtakanna. Síðan þá hafa Ísraelsmenn lagt Gasasvæðið í rúst með miklu manntjóni og algjörum hörmungum á svæðinu. „Ríkissaksóknarinn í Antalya hefur hafið mál gegn Sagiv Jehezkel fyrir að ýta undir hatur með fagna fjöldamorðum Ísraelsmanna á Gasasvæðinu,“ skrifaði Yilmaz Tunc, dómsmálaráðherra Tyrklands á samfélagsmiðlum. Sagiv Jehezkel er 28 ára gamall hægri bakvörður eða kantmaður. Hann hefur spilað með Antalyaspor frá því í september en lék áður með Hapoel Be'er Sheva í Írsael. Hann hefur spilað átta landsleiki með Ísrael frá árinu 2022. Gözalt na al nan srailli futbolcu Sagiv Jehezkel:"Kimseyi k k rtmak veya provoke etmek için bir hareket yapmad m. Sava n bitmesini istiyorum."Emniyette k v rm , s n r d edilsin derhal. pic.twitter.com/xZeyWhjd9l— (@Devlet_024) January 15, 2024 Átök í Ísrael og Palestínu Fótbolti Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Sjá meira
Dómsmálaráðherra Tyrklands hafði áður tilkynnti það að rannsókn væri farin af stað þar sem Jehezkel væri grunaður um hatursglæp. DHA: Antalyaspor un srailli futbolcusu Sagiv Jehezkel gol sevinci nedeniyle gözalt na al nd Jehezkel kadro d b rak lm ; Jehezkel hakk nda "halk kin ve dü manl a alenen tahrik etmek" suçundan soru turma ba lat lm t https://t.co/V89k8uIn5h— BBC News Türkçe (@bbcturkce) January 15, 2024 Ástæða þessa eru fagnaðarlæti Jehezkel um helgina. Jehezkel fagnaði marki fyrir Antalyaspor á móti Trabsponspor með umbúðir á vinstri úlnlið sínum. Þar stóð: „100 dagar. 07/10.“ Með þessu var leikmaðurinn að vísa til þess að það eru hundrað dagar síðan stríðið hófst með hryðjuverkaárás Hamas-samtakanna. Síðan þá hafa Ísraelsmenn lagt Gasasvæðið í rúst með miklu manntjóni og algjörum hörmungum á svæðinu. „Ríkissaksóknarinn í Antalya hefur hafið mál gegn Sagiv Jehezkel fyrir að ýta undir hatur með fagna fjöldamorðum Ísraelsmanna á Gasasvæðinu,“ skrifaði Yilmaz Tunc, dómsmálaráðherra Tyrklands á samfélagsmiðlum. Sagiv Jehezkel er 28 ára gamall hægri bakvörður eða kantmaður. Hann hefur spilað með Antalyaspor frá því í september en lék áður með Hapoel Be'er Sheva í Írsael. Hann hefur spilað átta landsleiki með Ísrael frá árinu 2022. Gözalt na al nan srailli futbolcu Sagiv Jehezkel:"Kimseyi k k rtmak veya provoke etmek için bir hareket yapmad m. Sava n bitmesini istiyorum."Emniyette k v rm , s n r d edilsin derhal. pic.twitter.com/xZeyWhjd9l— (@Devlet_024) January 15, 2024
Átök í Ísrael og Palestínu Fótbolti Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Sjá meira