Lífið

Lögin sem Idol kepp­endur flytja á fyrsta úrslitakvöldinu

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Átta keppendur standa eftir í annarri þáttaröð af Idol.
Átta keppendur standa eftir í annarri þáttaröð af Idol.

Fyrsta úrslitakvöld Idol keppninar fer fram annað kvöld í Idol-höllinni að Fossaleyni. Þema kvöldins er íslensk lög. 

Aðeins átta keppendur standa eftir dómaraprufurnar það eru þau Elísabet, Rakel, Stefán Óli, Birgitta, Ólafur Jóhann, Jóna Margrét, Björgvin og Anna Fanney. 

Þátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2.

Atkvæðið kostar 169 krónur og það verður líka hægt að kjósa í gegnum appið „Plúsinn“ en þar verður hægt að fá magnafslátt af atkvæðum.

Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur munu flytja.

Elísabet – 900-9001

Draumaprinsinn - Ragnhildur Gísladóttir
Elísabet – 900-9001

Rakel – 900-9002

Farin - Skítamórall
Rakel – 900-9002

Stefán Óli – 900-9003

Segðu mér - Friðrik Dór 
Stefán Óli – 900-9003

Birgitta – 900-9004

Vetrarsól - Björgvin Halldórsson
Birgitta – 900-9004

Ólafur Jóhann – 900-9005

Verum í sambandi - Sprengjuhöllin
Ólafur Jóhann – 900-9005

Jóna Margrét – 900-9006

Andvaka- Dimma og Guðrún Árný
Jóna Margrét – 900-9006

Björgvin – 900-9007

Lifandi inni í mér - Diljá
Björgvin – 900-9007

Anna Fanney – 900-9008

Stanslaust stuð -Elín Hall
Anna Fanney – 900-9008

Tengdar fréttir

Uppselt á fyrsta úrslitakvöld Idol

Fyrsta úrslitakvöld Idol fer fram á föstudaginn næstkomandi í Fossaleyni. Um er að ræða fyrsta þáttinn sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2.

Lygilegur flutningur hjá Birgittu

Á föstudaginn kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu og hefjast þær útsendingar á föstudagskvöldið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×