Velti bílnum með lögregluna á hælunum og reyndi að flýja Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. janúar 2024 20:54 Lögreglan hafði afskipti af nokkrum ökumönnum í dag. Vísir/Vilhelm Lögregla veitti ökumanni eftirför um fimmleytið í morgun. Maðurinn ók bílnum á vegrið og valt bíllinn nokkrar veltur í kjölfarið. Ökumaðurinn var handtekinn eftir misheppnaða flóttatilraun. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir að ökumaður hafi ekki sinnt stöðvunarmerkjum lögreglu og því hafi honum verið veitt eftirför. Skömmu fyrir veltuna hafi hraði bílsins mælst 160 km/klst. Farþegi í bílnum reyndist lítillega slasaður og var ökumaður einnig fluttur á heilbrigðisstofnun með áverka sem voru ekki lífshættulegir. Málið er til rannsóknar og er ökumaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis en neitaði hins vegar að blása í áfengismæli. Í dagbók lögreglu segir að ökumenn sem neiti að gefa öndunarsýni sæti almennt lengri sviptingu ökuréttinda en ella. Ætlaði að bremsa en gaf í Fleiri ökumenn voru til vandræða. Í Miðborginnivar ökumaður stöðvaður án ökuréttinda en sá „hefur ítrekað verði stöðvaður vegna réttindaleysis áður“. Í Kópavogi olli ökumaður „lítillegu eignatjóni þegar hann ók á grindverk“ en „þegar lögregla mætti á vettvang reyndist ökumaður hafa stigið á inngjöfina þegar hann hugðist bremsa“. Áreksturinn var afleiðing þess en engin slys urðu á fólki. Þá var tilkynnt um ökutæki utan vegar á Þingvallavegi með ökumanni innanborðs. Það reyndist vera slysalaust umferðaróhapp. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir að ökumaður hafi ekki sinnt stöðvunarmerkjum lögreglu og því hafi honum verið veitt eftirför. Skömmu fyrir veltuna hafi hraði bílsins mælst 160 km/klst. Farþegi í bílnum reyndist lítillega slasaður og var ökumaður einnig fluttur á heilbrigðisstofnun með áverka sem voru ekki lífshættulegir. Málið er til rannsóknar og er ökumaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis en neitaði hins vegar að blása í áfengismæli. Í dagbók lögreglu segir að ökumenn sem neiti að gefa öndunarsýni sæti almennt lengri sviptingu ökuréttinda en ella. Ætlaði að bremsa en gaf í Fleiri ökumenn voru til vandræða. Í Miðborginnivar ökumaður stöðvaður án ökuréttinda en sá „hefur ítrekað verði stöðvaður vegna réttindaleysis áður“. Í Kópavogi olli ökumaður „lítillegu eignatjóni þegar hann ók á grindverk“ en „þegar lögregla mætti á vettvang reyndist ökumaður hafa stigið á inngjöfina þegar hann hugðist bremsa“. Áreksturinn var afleiðing þess en engin slys urðu á fólki. Þá var tilkynnt um ökutæki utan vegar á Þingvallavegi með ökumanni innanborðs. Það reyndist vera slysalaust umferðaróhapp.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira