Mary Poppins leikkonan Glynis Johns látin Lovísa Arnardóttir skrifar 4. janúar 2024 21:29 Glynis Johns var 100 ára þegar hún dó. Vísir/Getty Leikkonan Glynis Johns er látinn hundrað ára að aldri. Leikkonan var hvað þekktust fyrir hlutverk sitt sem frú Banks í kvikmyndinni Mary Poppins. Myndin er frá árinu 1964. Í myndinni söng Johns lagið Sister Sufragette og lék móðir barnanna sem Mary Poppins passaði. Johns fæddist í Suður Afríku og lést í dag heima hjá sér á dvalarheimilinu sínu af náttúrulegum orsökum. „í dag er sorgardagur í Hollywood. Hún er sú síðasta af gömlu Hollywood,“ sagði Mitch Clem umboðsmaður hennar þegar hann tilkynnti um andlát hennar. Johns var fyrst til að syngja þekkt lag Stephen Sondheim, Send in the Clowns en hann samdi lagið svo það hentaði rödd hennar. Glynis í hlutverki sínu sem frú Banks í Mary Poppins. Johns tók að sér mörg ólík hlutverk á ferli sínum og segir í samantekt um hana á vef Sky News að hún hafi verið fullkomnunarsinni. Sem dæmi um önnur hlutverk sem hún tók að sér eru Desiree Armfeldt í A Little Night Music en fyrir það fékk hún Tony verðlaun árið 1973. „Það er besta gjöf sem ég hef fengið í leikhúsinu,“ sagði Johns um það að Sondheim hafi samið lagið Send in the Clowns þannig það hentaði rödd hennar vel. Hollywood Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Fleiri fréttir Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Sjá meira
Johns fæddist í Suður Afríku og lést í dag heima hjá sér á dvalarheimilinu sínu af náttúrulegum orsökum. „í dag er sorgardagur í Hollywood. Hún er sú síðasta af gömlu Hollywood,“ sagði Mitch Clem umboðsmaður hennar þegar hann tilkynnti um andlát hennar. Johns var fyrst til að syngja þekkt lag Stephen Sondheim, Send in the Clowns en hann samdi lagið svo það hentaði rödd hennar. Glynis í hlutverki sínu sem frú Banks í Mary Poppins. Johns tók að sér mörg ólík hlutverk á ferli sínum og segir í samantekt um hana á vef Sky News að hún hafi verið fullkomnunarsinni. Sem dæmi um önnur hlutverk sem hún tók að sér eru Desiree Armfeldt í A Little Night Music en fyrir það fékk hún Tony verðlaun árið 1973. „Það er besta gjöf sem ég hef fengið í leikhúsinu,“ sagði Johns um það að Sondheim hafi samið lagið Send in the Clowns þannig það hentaði rödd hennar vel.
Hollywood Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Fleiri fréttir Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Sjá meira