Dóttir Helga í Góu selur höll í Hafnarfirði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. desember 2023 14:42 Rut er yngst þriggja systra, oft kenndar við Góu og KFC. Við Erluás 58 í Hafnarfirði er fallegt og tignarlegt einbýlishús á tveimur hæðum til sölu. Húsið var byggt árið 2002 og hefur verið vel við haldið síðastliðin ár. Ásett verð fyrir eignina er 199 milljónir. Eigendur hússins eru hjónin Rut Helgadóttir og Jóhann Ögri Elvarsson. Rut er dóttir Helga Vilhjálmssonar, sem oft er kenndur við Góu og skyndibitakeðjuna KFC. Húsið er 263 fermetra með góðri lofthæð og einstöku útsýni. Húsið er staðsteypt á tveimur hæðum.Remax Á efri hæð hússins er stórt og bjart alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi. Í stofu eru stórir gólfsíðir gluggar og aukin lofthæð. Þaðan er útgengi á rúmgóðar svalir sem snúa í suðvestur. Dökk eikar innrétting prýðir eldhúsið með stein á borðum og góðri eyju með góðri vinnuaðstöðu. Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými á efri hæð hússins. Remax Líkt og meðfylgjandi myndir sýna er húsið fallega innréttað á mínimalískan máta þar sem mublum eftir þekkta hönnuði fá að njóta sín. Þar má nefna Eggið hannað af danska hönnuðinum Arne Jacobsen, Mammoth- chair og skemill í svörtu leðri eftir dönsku hönnuðina, Knut Bendik Humlevik og Rune Krøjgaard, sem prýða stofuna. Í eldhúsinu eru fjórir klassískir Eames stólar í svörtu, hannaðir af hjónunum Ray og Charles Eames. Eldhúsið er rúmgott og stílhreint.Remax Við eyjuna eru þrír svartar stólar frá merkinu Rexite. Hannaðir af Raul Barbieri árið 2001.Remax Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Hús og heimili Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Eigendur hússins eru hjónin Rut Helgadóttir og Jóhann Ögri Elvarsson. Rut er dóttir Helga Vilhjálmssonar, sem oft er kenndur við Góu og skyndibitakeðjuna KFC. Húsið er 263 fermetra með góðri lofthæð og einstöku útsýni. Húsið er staðsteypt á tveimur hæðum.Remax Á efri hæð hússins er stórt og bjart alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi. Í stofu eru stórir gólfsíðir gluggar og aukin lofthæð. Þaðan er útgengi á rúmgóðar svalir sem snúa í suðvestur. Dökk eikar innrétting prýðir eldhúsið með stein á borðum og góðri eyju með góðri vinnuaðstöðu. Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými á efri hæð hússins. Remax Líkt og meðfylgjandi myndir sýna er húsið fallega innréttað á mínimalískan máta þar sem mublum eftir þekkta hönnuði fá að njóta sín. Þar má nefna Eggið hannað af danska hönnuðinum Arne Jacobsen, Mammoth- chair og skemill í svörtu leðri eftir dönsku hönnuðina, Knut Bendik Humlevik og Rune Krøjgaard, sem prýða stofuna. Í eldhúsinu eru fjórir klassískir Eames stólar í svörtu, hannaðir af hjónunum Ray og Charles Eames. Eldhúsið er rúmgott og stílhreint.Remax Við eyjuna eru þrír svartar stólar frá merkinu Rexite. Hannaðir af Raul Barbieri árið 2001.Remax Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Hús og heimili Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira