Flugeldarnir kosta það sama og í fyrra Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. desember 2023 12:32 Flugeldaverð hækkar ekkert í ár. Vísir/Vilhelm Flugeldasala hefst hjá björgunarsveitum landsins í dag. Verð á flugeldum er það sama og í fyrra vegna hagstæðs gengis þegar flugeldarnir voru keyptir frá Kína. Flugeldasalan stendur til klukkan fjögur á gamlársdag. Desembermánuður er mikilvægur björgunarsveitum vegna fjáraflana. Sumar sveitir selja jólatré, þó ekki allar, en flugeldarnir eru langmikilvægastir. „Flugeldarnir eru án vafa ein af stærstu fjáröflunarleiðum sveitanna og sumar sveitir eru að fá allt upp að 70-80 prósent af rekstrarfé sínu inn á þessum tíma,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Hann segir söluna yfirleitt fara hægt af stað fyrstu dagana. „Það er gamlársdagur sem er mikilvægastur og langflestir koma þá. Það koma ár þar sem allt að helmingur af sölunni á sér stað á gamlársdag.“ Sölustaðirnir eru á annað hundrað um land allt og úr nægu að velja. „Það eru alltaf nýjar vörur og kaka ársins er alltaf sérhönnuð á hverju ári. Það sem er kannski merkilegast núna er að við getum boðið flugeldana á sama verði og í fyrra, þannig að það er gamalt verð,“ segir Jón Þór. Hvers vegna er það? „Við náðum annars vegar að semja vel við okkar byrgja, aðallega í Kína. Gengið var okkur aðeins hagstætt þegar við vorum að ganga frá kaupunum, við náðum góðum samningum um flutning sjóleiðina. Þannig að útkoman er að við getum boðið sama verð.“ Björgunarsveitir Flugeldar Neytendur Áramót Tengdar fréttir Taka sér frí frá flugeldum Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík hefur ákveðið að selja enga flugelda þessi áramótin. Flugeldasalan hefur verið langstærsta fjáröflun Þorbjörns síðustu áratugina og algjör lykilþáttur í okkar rekstri. 27. desember 2023 09:52 Árið hófst á fíngerðri svifryksmengun Svifryksmengun lá yfir höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkustundir ársins 2022 og fyrstu klukkustundir ársins 2023 en veðuraðstæður vógu upp á móti henni. Áberandi hátt hlutfall fínasta og hættulegasta svifryksins mældist á gamlárskvöld og nýársnótt. 2. janúar 2023 15:34 Sinna fræðslu um skaðsemi flugelda óháð hvað björgunarsveitir selja Forstjóri Umhverfisstofnunar segir stofnunina eiga að sinna fræðsluhlutverki varðandi loftgæði vegna flugelda. Formaður Landsbjargar segir herferð stofnunarinnar nú fyrir áramót hafa komið aftan að björgunarsveitunum og niður á flugeldasölu. 2. janúar 2023 13:07 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Flugeldasalan stendur til klukkan fjögur á gamlársdag. Desembermánuður er mikilvægur björgunarsveitum vegna fjáraflana. Sumar sveitir selja jólatré, þó ekki allar, en flugeldarnir eru langmikilvægastir. „Flugeldarnir eru án vafa ein af stærstu fjáröflunarleiðum sveitanna og sumar sveitir eru að fá allt upp að 70-80 prósent af rekstrarfé sínu inn á þessum tíma,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Hann segir söluna yfirleitt fara hægt af stað fyrstu dagana. „Það er gamlársdagur sem er mikilvægastur og langflestir koma þá. Það koma ár þar sem allt að helmingur af sölunni á sér stað á gamlársdag.“ Sölustaðirnir eru á annað hundrað um land allt og úr nægu að velja. „Það eru alltaf nýjar vörur og kaka ársins er alltaf sérhönnuð á hverju ári. Það sem er kannski merkilegast núna er að við getum boðið flugeldana á sama verði og í fyrra, þannig að það er gamalt verð,“ segir Jón Þór. Hvers vegna er það? „Við náðum annars vegar að semja vel við okkar byrgja, aðallega í Kína. Gengið var okkur aðeins hagstætt þegar við vorum að ganga frá kaupunum, við náðum góðum samningum um flutning sjóleiðina. Þannig að útkoman er að við getum boðið sama verð.“
Björgunarsveitir Flugeldar Neytendur Áramót Tengdar fréttir Taka sér frí frá flugeldum Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík hefur ákveðið að selja enga flugelda þessi áramótin. Flugeldasalan hefur verið langstærsta fjáröflun Þorbjörns síðustu áratugina og algjör lykilþáttur í okkar rekstri. 27. desember 2023 09:52 Árið hófst á fíngerðri svifryksmengun Svifryksmengun lá yfir höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkustundir ársins 2022 og fyrstu klukkustundir ársins 2023 en veðuraðstæður vógu upp á móti henni. Áberandi hátt hlutfall fínasta og hættulegasta svifryksins mældist á gamlárskvöld og nýársnótt. 2. janúar 2023 15:34 Sinna fræðslu um skaðsemi flugelda óháð hvað björgunarsveitir selja Forstjóri Umhverfisstofnunar segir stofnunina eiga að sinna fræðsluhlutverki varðandi loftgæði vegna flugelda. Formaður Landsbjargar segir herferð stofnunarinnar nú fyrir áramót hafa komið aftan að björgunarsveitunum og niður á flugeldasölu. 2. janúar 2023 13:07 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Taka sér frí frá flugeldum Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík hefur ákveðið að selja enga flugelda þessi áramótin. Flugeldasalan hefur verið langstærsta fjáröflun Þorbjörns síðustu áratugina og algjör lykilþáttur í okkar rekstri. 27. desember 2023 09:52
Árið hófst á fíngerðri svifryksmengun Svifryksmengun lá yfir höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkustundir ársins 2022 og fyrstu klukkustundir ársins 2023 en veðuraðstæður vógu upp á móti henni. Áberandi hátt hlutfall fínasta og hættulegasta svifryksins mældist á gamlárskvöld og nýársnótt. 2. janúar 2023 15:34
Sinna fræðslu um skaðsemi flugelda óháð hvað björgunarsveitir selja Forstjóri Umhverfisstofnunar segir stofnunina eiga að sinna fræðsluhlutverki varðandi loftgæði vegna flugelda. Formaður Landsbjargar segir herferð stofnunarinnar nú fyrir áramót hafa komið aftan að björgunarsveitunum og niður á flugeldasölu. 2. janúar 2023 13:07