Húsin í nágrenninu hækka um milljarða eftir að Messi mætti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2023 13:00 Það er Messi æði á Flórída skaganum og allt hækkar í verði í nágrenninu. Getty/Lintao Zhang Lionel Messi er fluttur með fjölskyldu sína til Fort Lauderdale á Flórída þar sem hann spilar nú fótbolta með liði Inter Miami í MLS deildinni. Messi átti reyndar lúxusíbúð í borginni áður en hann samdi við félagið en eftir að félagsskiptin voru klár þá vildi hann kaupa sér stærri eign. Fjölskyldan þurfti meira pláss og Argentínumaðurinn keypti einbýlishús fyrir tólf milljónir Bandaríkjadala eða 1,6 milljarð króna. Koma Messi í hverfið hefur haft mjög jákvæð áhrif á virði hinna húsanna ef marka má einn af nýju nágrönnum hans. Living next door to Lionel Messi is worth $25m! Inter Miami star s neighbour revealsBet-David, an American entrepreneur, author, and financial adviser, highlighted the positive impact of Messi's proximity on the local area. He shared that, in the current market, the mere pic.twitter.com/fK13lgQ8Bc— All Sportz (@Allsportztv) December 26, 2023 Patrick Bet-David er nágranni Messi og hann sagði frá virðiaukningu hússins síns í viðtali á VladTV. Bet-David er athafnamaður og þekkir vel á peningamarkaðnum. Hann segir að húsið hans í Fort Lauderdale hafi hækkað um 25 milljónir dollara, 3,4 milljarða króna, síðan Messi flutti í hverfið. Báðir búa þeir núna í Bay Colony sem er lokað hverfi. „Messi var að flytja í næsta hús. Allir vilja núna búa í okkar hverfi,“ sagði Bet-David. Aftonbladet segir frá. „Þetta er húsahverfi á eyju sem er lokað af og þú kemst bara að því á einum stað. Þetta er mjög öruggt og vel varið hverfi. Vonandi heldur það áfram að vera þannig,“ sagði Bet-David. „Nú þegar Messi er kominn hingað eru allir að koma hingað á bátunum sínum til að skoða húsin,“ sagði Bet-David. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
Messi átti reyndar lúxusíbúð í borginni áður en hann samdi við félagið en eftir að félagsskiptin voru klár þá vildi hann kaupa sér stærri eign. Fjölskyldan þurfti meira pláss og Argentínumaðurinn keypti einbýlishús fyrir tólf milljónir Bandaríkjadala eða 1,6 milljarð króna. Koma Messi í hverfið hefur haft mjög jákvæð áhrif á virði hinna húsanna ef marka má einn af nýju nágrönnum hans. Living next door to Lionel Messi is worth $25m! Inter Miami star s neighbour revealsBet-David, an American entrepreneur, author, and financial adviser, highlighted the positive impact of Messi's proximity on the local area. He shared that, in the current market, the mere pic.twitter.com/fK13lgQ8Bc— All Sportz (@Allsportztv) December 26, 2023 Patrick Bet-David er nágranni Messi og hann sagði frá virðiaukningu hússins síns í viðtali á VladTV. Bet-David er athafnamaður og þekkir vel á peningamarkaðnum. Hann segir að húsið hans í Fort Lauderdale hafi hækkað um 25 milljónir dollara, 3,4 milljarða króna, síðan Messi flutti í hverfið. Báðir búa þeir núna í Bay Colony sem er lokað hverfi. „Messi var að flytja í næsta hús. Allir vilja núna búa í okkar hverfi,“ sagði Bet-David. Aftonbladet segir frá. „Þetta er húsahverfi á eyju sem er lokað af og þú kemst bara að því á einum stað. Þetta er mjög öruggt og vel varið hverfi. Vonandi heldur það áfram að vera þannig,“ sagði Bet-David. „Nú þegar Messi er kominn hingað eru allir að koma hingað á bátunum sínum til að skoða húsin,“ sagði Bet-David.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira