Flugvél Icelandair enn föst á Indlandi Lovísa Arnardóttir skrifar 22. desember 2023 17:45 Icelandair-vélin var á Lal Bahadur Shastri-flugvellinum Vísir/Vilhelm Flugvél Icelandair er enn föst á Indlandi eftir að afturhluti vélarinnar rakst í flugbraut við lendingu í nóvember. Ferja þarf vélina á annan flugvöll til að ljúka viðgerð. Icelandair bíður eftir heimild til að ferja flugvél sína á annan flugvöll í Indlandi þar sem á að ljúka viðgerðum á vélinni. Það segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins, í svari til fréttastofu um málið. Greint var frá því í síðasta mánuði að afturhluti flugvélar Icelandair hafi strokist við flugbraut í lendingu á á Lal Bahadur Shastri flugvelli í Varanasi á Indlandi. Atvikið átt sér stað þann 10. nóvember síðastliðinn. Í svari Icelandair um málið kom fram að flugvirkjar hafi verið með í ferðinni sem hófust strax handa við að meta tjónið og skipuleggja viðgerð. „Skemmdir voru ekki miklar en bráðabirgðaviðgerð tók nokkurn tíma þar sem flugvöllurinn er lítill og ekki mikil aðstaða til þess að sinna viðgerðunum. Nú er beðið eftir heimild til þess að ferja flugvélina á annan flugvöll þar sem lokið verður við viðgerð,“ segir Guðni. Atvikið var strax tilkynnt bæði Samgöngustofu og Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA). „Flugrekandinn tilkynnti svokallað „tailstrike“ á B757-200 flugvél á Indlandi til RNSA föstudaginn 10. nóvember, sem er sami dagur og atvikið varð. Samkvæmt verklagi Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO), þá tilkynnti RNSA atvikið til rannsóknarnefndar flugslysa í Indlandi sama dag,“ sagði í svari til fréttastofu frá RNSA fyrir um mánuði síðan. Málið er til rannsóknar hjá indverskum yfirvöldum en RNSA aðstoðar við rannsóknina. Fréttir af flugi Indland Icelandair Íslendingar erlendis Mest lesið Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Erlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Innlent Fleiri fréttir Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Sjá meira
Icelandair bíður eftir heimild til að ferja flugvél sína á annan flugvöll í Indlandi þar sem á að ljúka viðgerðum á vélinni. Það segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins, í svari til fréttastofu um málið. Greint var frá því í síðasta mánuði að afturhluti flugvélar Icelandair hafi strokist við flugbraut í lendingu á á Lal Bahadur Shastri flugvelli í Varanasi á Indlandi. Atvikið átt sér stað þann 10. nóvember síðastliðinn. Í svari Icelandair um málið kom fram að flugvirkjar hafi verið með í ferðinni sem hófust strax handa við að meta tjónið og skipuleggja viðgerð. „Skemmdir voru ekki miklar en bráðabirgðaviðgerð tók nokkurn tíma þar sem flugvöllurinn er lítill og ekki mikil aðstaða til þess að sinna viðgerðunum. Nú er beðið eftir heimild til þess að ferja flugvélina á annan flugvöll þar sem lokið verður við viðgerð,“ segir Guðni. Atvikið var strax tilkynnt bæði Samgöngustofu og Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA). „Flugrekandinn tilkynnti svokallað „tailstrike“ á B757-200 flugvél á Indlandi til RNSA föstudaginn 10. nóvember, sem er sami dagur og atvikið varð. Samkvæmt verklagi Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO), þá tilkynnti RNSA atvikið til rannsóknarnefndar flugslysa í Indlandi sama dag,“ sagði í svari til fréttastofu frá RNSA fyrir um mánuði síðan. Málið er til rannsóknar hjá indverskum yfirvöldum en RNSA aðstoðar við rannsóknina.
Fréttir af flugi Indland Icelandair Íslendingar erlendis Mest lesið Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Erlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Innlent Fleiri fréttir Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Sjá meira