Með um 700 grömm af kókaíni falin innvortis Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2023 10:33 Dómari í málinu mat hæfilega refsingu vera þrettán mánaða fangelsi. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt konu til þrettán mánaða fangelsisvistar vegna smygls á um 700 grömmum af kókaíni til landsins. Konan var ákærð fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot en hún var með efnin falin innvortis þegar hún kom til landsins með flugi til Keflavíkurflugvallar 21. október síðastliðinn. Ekki er tekið fram í dómi hvaðan konan var að koma, en styrkleiki efnanna var 80 til 82 prósent. Fram kemur í dómi að konan hafi játað brot sitt án undandráttar. Sakavottorð konunnar lá ekki fyrir í málinu og voru því engin gögn um að hún hafi áður gerst sek um refsiverða háttsemi. „Af rannsóknargögnum málsins verður ekki séð að ákærða hafi verið eigandi fíkniefnanna eða skipuleggjandi innflutningsins en hefur hún samþykkt að flytja efnin til landsins gegn greiðslu,“ segir í dómnum. Þá segir að við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að hegðun konunnar í gæsluvarðhaldsvistinni hafi verið til fyrirmyndar. „Á hinn bóginn verður ekki fram hjá því litið að ákærða flutti talsvert magn af kókaíni til landsins ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Aðkoma hennar er ómissandi liður í því ferli að koma efnunum í dreifingu hér á landi.“ Dómari í málinu mat hæfilega refsingu vera þrettán mánaða fangelsi en til frádráttar kæmi sá tími sem konan hafði setið í gæsluvarðhaldi. Þá var henni gert að greiða um 700 þúsund króna þóknun til skipaðs verjanda. Fíkniefnabrot Dómsmál Smygl Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Fleiri fréttir Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar Sjá meira
Konan var ákærð fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot en hún var með efnin falin innvortis þegar hún kom til landsins með flugi til Keflavíkurflugvallar 21. október síðastliðinn. Ekki er tekið fram í dómi hvaðan konan var að koma, en styrkleiki efnanna var 80 til 82 prósent. Fram kemur í dómi að konan hafi játað brot sitt án undandráttar. Sakavottorð konunnar lá ekki fyrir í málinu og voru því engin gögn um að hún hafi áður gerst sek um refsiverða háttsemi. „Af rannsóknargögnum málsins verður ekki séð að ákærða hafi verið eigandi fíkniefnanna eða skipuleggjandi innflutningsins en hefur hún samþykkt að flytja efnin til landsins gegn greiðslu,“ segir í dómnum. Þá segir að við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að hegðun konunnar í gæsluvarðhaldsvistinni hafi verið til fyrirmyndar. „Á hinn bóginn verður ekki fram hjá því litið að ákærða flutti talsvert magn af kókaíni til landsins ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Aðkoma hennar er ómissandi liður í því ferli að koma efnunum í dreifingu hér á landi.“ Dómari í málinu mat hæfilega refsingu vera þrettán mánaða fangelsi en til frádráttar kæmi sá tími sem konan hafði setið í gæsluvarðhaldi. Þá var henni gert að greiða um 700 þúsund króna þóknun til skipaðs verjanda.
Fíkniefnabrot Dómsmál Smygl Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Fleiri fréttir Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar Sjá meira