Innlent

Bein út­sending: Upplýsingafundur al­manna­varna vegna eld­goss

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Frá eldgosinu í gærkvöldi. Dregið hefur verulega úr gosinu síðan það hófst á mánudagskvöld.
Frá eldgosinu í gærkvöldi. Dregið hefur verulega úr gosinu síðan það hófst á mánudagskvöld. Vísir/RAX

Upplýsingafundur almannavarna vegna eldgossins við Sundhnúksgíga hefst klukkan 14.

Á upplýsingafundinum verða Víði Reynisson sviðsstjóri Almannavarna, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Kristín Jónsdóttir deildarstjóri frá Veðurstofu Ísland og Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkurbæjar.

Streymi frá fundinum má sjá að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×