Enn ekki vitað um áhrif gossins á HS Veitur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. desember 2023 00:44 HS veitur nærri Grindavík. Vísir/Vilhelm Forstjóri HS Veitna segir enn ekki vitað hvort flæði eldgossins komi til með að hafa áhrif á innviði þeirra. Páll Erland forstjóri HS Veitna segir í samtali við Vísi að í kvöld hafi neyðarstjórn HS veitna verið virkjuð og hún fundi enn. Upplýsingar frá Almannavörnum og Veðurstofunni berist jafn óðum en ekki sé hægt að segja til um hvort hraunflæðið muni hafa áhrif á innviði að svo stöddu. „Við verðum á vaktinni þangað til við höfum eitthvað fast land undi fótum og vitum hvað sé raunverulega í gangi þarna,“ segir Páll í samtali við Vísi.
Páll Erland forstjóri HS Veitna segir í samtali við Vísi að í kvöld hafi neyðarstjórn HS veitna verið virkjuð og hún fundi enn. Upplýsingar frá Almannavörnum og Veðurstofunni berist jafn óðum en ekki sé hægt að segja til um hvort hraunflæðið muni hafa áhrif á innviði að svo stöddu. „Við verðum á vaktinni þangað til við höfum eitthvað fast land undi fótum og vitum hvað sé raunverulega í gangi þarna,“ segir Páll í samtali við Vísi.
Eldgos á Reykjanesskaga Orkumál Jarðhiti Grindavík Tengdar fréttir Vaktin: Eldgos hafið á Reykjanesskaga Gos hófst um fjóra kílómetra norðaustan Grindavíkur, norðan Sundhnúks í Sundhnúkaröðinni, klukkan 22:17 í kvöld. 18. desember 2023 22:25 „Þetta er það sem maður óttaðist mest“ Fréttamaður Vísis var með Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing í símanum þegar fréttir bárust að byrjað væri að gjósa. Rétt áður hafði hann lýst því yfir að gos væri að hefjast. 18. desember 2023 22:57 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent Fleiri fréttir Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Sjá meira
Vaktin: Eldgos hafið á Reykjanesskaga Gos hófst um fjóra kílómetra norðaustan Grindavíkur, norðan Sundhnúks í Sundhnúkaröðinni, klukkan 22:17 í kvöld. 18. desember 2023 22:25
„Þetta er það sem maður óttaðist mest“ Fréttamaður Vísis var með Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing í símanum þegar fréttir bárust að byrjað væri að gjósa. Rétt áður hafði hann lýst því yfir að gos væri að hefjast. 18. desember 2023 22:57