Innlent

Nafn konunnar sem lést í slysinu á Vestur­lands­vegi

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Slysið varð á miðvikudag. 
Slysið varð á miðvikudag. 

Konan sem lést í umferðarslysinu sem varð við Vesturlandsveg á miðvikudag hét Jóninna Huld Haraldsdóttir. 

Jóninna var 66 ára gömul og búsett á Hvanneyri.

Lögreglan á Vesturlandi tilkynnti á fimmtudag að einn hefði látist í alvarlegu umferðarslysi á Vesturlandsvegi móts við Skipsnes á miðvikudag. Tveir hefðu verið fluttir til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar. 


Tengdar fréttir

Banaslys á Vesturlandsvegi

Einn lést í alvarlegu umferðarslysi á Vesturlandsvegi til mót við Skipanes á fjórða tímanum í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×