Njóttu aðventunnar að hætti Lindu Pé Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. desember 2023 15:46 Linda Pé hefur lært að meta litlu hlutina á aðventunni. Skjáskot Linda Pétursdóttir, fegurðardrottning og athafnakona, hvetur fólk að huga að því hvernig það verji tíma sínum á aðventunni. Hún kveðst mikið desemberbarn sem hefur lært að einföldu stundirnar gefa henni mest. „Ég er og hef alltaf verið mikið desemberbarn. Ég á afmæli á þessum mánuði og reyndar við öll systkinin. Ég hef alltaf haldið mikið upp á þennan tíma og aðventan er sá tími sem ég fyllist þakklæti og veit ekkert betra en að vera heima með fólkinu mínu í rólegheitum,“ segir Linda í færslu á Instagram. Að sögn Lindu hefur hún tileinkað sér rólegheit á aðventunni þrátt fyrir að hún þrífist vel í krefjandi verkefnum. „Að njóta þess að slaka á og vera í núinu með góða bók, kertaljós og notalega tónlist er eitthvað sem ég elska. Ég hef lært að mínar bestu stundir eru í raun afar einfaldar en gefa mér svo mikið.“ Hlaupum of hratt í desember Linda hvetur fylgjendur sína að huga að því hvernig þeir vilja verja aðventunni. „Okkur hættir til að hlaupa svo hratt í gegnum þennan tíma til að haka í box sem einhver annar bjó til. Skilgreindu fyrir sjálfan þig hvernig þú vilt verja þessum tíma og hvað þú vilt láta skipta þig máli“ View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape) Jól Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
„Ég er og hef alltaf verið mikið desemberbarn. Ég á afmæli á þessum mánuði og reyndar við öll systkinin. Ég hef alltaf haldið mikið upp á þennan tíma og aðventan er sá tími sem ég fyllist þakklæti og veit ekkert betra en að vera heima með fólkinu mínu í rólegheitum,“ segir Linda í færslu á Instagram. Að sögn Lindu hefur hún tileinkað sér rólegheit á aðventunni þrátt fyrir að hún þrífist vel í krefjandi verkefnum. „Að njóta þess að slaka á og vera í núinu með góða bók, kertaljós og notalega tónlist er eitthvað sem ég elska. Ég hef lært að mínar bestu stundir eru í raun afar einfaldar en gefa mér svo mikið.“ Hlaupum of hratt í desember Linda hvetur fylgjendur sína að huga að því hvernig þeir vilja verja aðventunni. „Okkur hættir til að hlaupa svo hratt í gegnum þennan tíma til að haka í box sem einhver annar bjó til. Skilgreindu fyrir sjálfan þig hvernig þú vilt verja þessum tíma og hvað þú vilt láta skipta þig máli“ View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape)
Jól Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira