Ákall um tafarlaust vopnahlé ítrekað Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. desember 2023 07:52 Eyðileggingin er gífurleg á Gasaströndinni og þúsundir borgara liggja í valnum. Ísraelski herinn Ákall íslenskra stjórnvalda um tafarlaust vopnahlé af mannúðarástæðum á Gaza var ítrekað í ávarpi sem Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, flutti fyrir hönd Íslands á alþjóðlegum fundi um stöðu mannúðarmála á Gaza sem fram fór í París í gær. Utanríkisráðherra Frakklands boðaði til fundarins og í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að sérstakir gestir hans hafi verið yfirmaður Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna og framkvæmdastjóri samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum. Alls tóku þátt um 70 fulltrúar ríkja, alþjóðastofnana og alþjóðlegra hjálparsamtaka. „Í ræðu Íslands var sömuleiðis ákall um tafarlausa lausn gísla, óhindrað aðgengi að nauðþurftum og framfylgd alþjóðalaga ítrekað, í samræmi við ályktun Alþingis frá 9. nóvember sl. um afstöðu Íslands vegna átaka fyrir botni Miðjarðarhafs. Loks undirstrikuðu íslensk stjórnvöld að langtímalausn deilunnar felist í tveggja ríkja lausn sem byggi á alþjóðalögum,“ segir ennfremur í tilkynningunni og því bætt við að Ísland hafi lagt 225 m.kr. til UNRWA frá því að átökin hófust 7. október og sé meðal hæstu framlagsþjóða til stofnunarinnar miðað við höfðatölu. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Utanríkismál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Utanríkisráðherra Frakklands boðaði til fundarins og í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að sérstakir gestir hans hafi verið yfirmaður Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna og framkvæmdastjóri samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum. Alls tóku þátt um 70 fulltrúar ríkja, alþjóðastofnana og alþjóðlegra hjálparsamtaka. „Í ræðu Íslands var sömuleiðis ákall um tafarlausa lausn gísla, óhindrað aðgengi að nauðþurftum og framfylgd alþjóðalaga ítrekað, í samræmi við ályktun Alþingis frá 9. nóvember sl. um afstöðu Íslands vegna átaka fyrir botni Miðjarðarhafs. Loks undirstrikuðu íslensk stjórnvöld að langtímalausn deilunnar felist í tveggja ríkja lausn sem byggi á alþjóðalögum,“ segir ennfremur í tilkynningunni og því bætt við að Ísland hafi lagt 225 m.kr. til UNRWA frá því að átökin hófust 7. október og sé meðal hæstu framlagsþjóða til stofnunarinnar miðað við höfðatölu.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Utanríkismál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira