Skoða að taka „stórt skref aftur á bak“ og bíða átekta Jón Þór Stefánsson og Heimir Már Pétursson skrifa 30. nóvember 2023 14:28 Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sátu báðir fund samninganefndar Alþýðusambandsins. Vísir/Vilhelm Samninganefnd Alþýðusambands Íslands kom saman til fundar í morgun til að ræða hvort gera eigi hlé á samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins vegna þeirrar óvissu sem miklar gjaldskrárhækkanir sveitarfélaga skapi í tengslum við nýja kjarasamninga. „Við vorum bara að fara yfir stöðuna. Hún er að mörgu leiti alvarleg, þar sem að við erum að sjá að sveitarfélögin hafa verið að boða hækkanir sem eru umtalsverðar. Og það er alveg ljóst að ef sveitarfélögin ætla að standa við þetta þá mun það valda okkur verulegum vandræðum,“ sagði Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, við fréttastofu að fundi loknum. „Það skiptir engu máli hvað við erum að semja um ef allir aðrir aðilar koma og varpa því beint á herðar launafólks og neytenda. Þá liggur alveg fyrir að þessir aðilar bera mikla ábyrgð og þurfa að endurskoða þessa hluti.“ Vilhjálmur bætti við að það ríki samstaða innan hópsins sem fundaði um þetta í dag, en telur ljóst að allir muni þurfa að leggja sitt að mörkum. „Launafólk mun ekki gera það eitt og sér. Það er alveg morgunljóst.“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði að engin formleg niðurstaða hafi komið af fundarhöldunum í dag. „Við höfum rætt það að taka stórt skref aftur á bak meðan við erum að bíða eftir viðbrögðum frá sveitarfélögum og stjórnvöldum varðandi gjaldskrárhækkanir.“ Kjaramál Efnahagsmál Kjaraviðræður 2023 Sveitarstjórnarmál Stéttarfélög ASÍ Vinnumarkaður Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
„Við vorum bara að fara yfir stöðuna. Hún er að mörgu leiti alvarleg, þar sem að við erum að sjá að sveitarfélögin hafa verið að boða hækkanir sem eru umtalsverðar. Og það er alveg ljóst að ef sveitarfélögin ætla að standa við þetta þá mun það valda okkur verulegum vandræðum,“ sagði Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, við fréttastofu að fundi loknum. „Það skiptir engu máli hvað við erum að semja um ef allir aðrir aðilar koma og varpa því beint á herðar launafólks og neytenda. Þá liggur alveg fyrir að þessir aðilar bera mikla ábyrgð og þurfa að endurskoða þessa hluti.“ Vilhjálmur bætti við að það ríki samstaða innan hópsins sem fundaði um þetta í dag, en telur ljóst að allir muni þurfa að leggja sitt að mörkum. „Launafólk mun ekki gera það eitt og sér. Það er alveg morgunljóst.“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði að engin formleg niðurstaða hafi komið af fundarhöldunum í dag. „Við höfum rætt það að taka stórt skref aftur á bak meðan við erum að bíða eftir viðbrögðum frá sveitarfélögum og stjórnvöldum varðandi gjaldskrárhækkanir.“
Kjaramál Efnahagsmál Kjaraviðræður 2023 Sveitarstjórnarmál Stéttarfélög ASÍ Vinnumarkaður Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira