Þorsteinn Sæmundsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 29. nóvember 2023 07:54 Þorsteinn Sæmundsson starfaði um árabil við Háskóla Íslands. HÍ/Kristinn Ingvarsson Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur lést síðastliðinn sunnudag, 88 ára að aldri. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Þorsteinn stundaði nám í Menntaskólanum í Reykjavík og hélt svo utan til náms í Háskólann í St. Andrews í Skotlandi. Þaðan lauk hann prófi árið 1958 með stjörnufræði sem aðalgrein og stærðfræði, eðlisfræði og jarðfræði sem hliðargreinar. Eftir það stundaði hann rannsóknir við stjörnuturn Lundúnaháskóla og lauk þaðan doktorsprófi árið 1962. Sérsvið hans var áhrif sólarinnar á jörðina. Hann hélt svo til Íslands árið 1963 og hóf þá störf við Eðlisfræðistofnun Háskólans, síðar Raunvísindastofnun Háskóla Íslands. Hann var forstöðumaður jarðeðlisfræðistofu en svo deildarstjóri háloftadeildar og sá um rekstur segulmælingastöðvar Háskóla Íslands frá 1963 og allt til starfsloka. Hann hélt sömuleiðis utan um útreikning og útgáfu Almanaks Háskólans í einhver sextíu ár og þar af nítján ár með öðrum. Þorsteinn var einn af stofnendum Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness og fyrsti formaður félagsins. Eftir hann liggja sömuleiðis fjöldinn allur af fræðigreinum. Eftirlifandi eiginkona Þorsteins er Guðný Sigrún Hjaltadóttir. Þau eignuðust tvö börn, þau Mána og Svanhildi og þá átti Þorsteinn uppeldisson, Hákon Þór Sindrason sem er sonur Guðnýjar. Barnabörnin eru fjögur. Andlát Háskólar Geimurinn Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Þorsteinn stundaði nám í Menntaskólanum í Reykjavík og hélt svo utan til náms í Háskólann í St. Andrews í Skotlandi. Þaðan lauk hann prófi árið 1958 með stjörnufræði sem aðalgrein og stærðfræði, eðlisfræði og jarðfræði sem hliðargreinar. Eftir það stundaði hann rannsóknir við stjörnuturn Lundúnaháskóla og lauk þaðan doktorsprófi árið 1962. Sérsvið hans var áhrif sólarinnar á jörðina. Hann hélt svo til Íslands árið 1963 og hóf þá störf við Eðlisfræðistofnun Háskólans, síðar Raunvísindastofnun Háskóla Íslands. Hann var forstöðumaður jarðeðlisfræðistofu en svo deildarstjóri háloftadeildar og sá um rekstur segulmælingastöðvar Háskóla Íslands frá 1963 og allt til starfsloka. Hann hélt sömuleiðis utan um útreikning og útgáfu Almanaks Háskólans í einhver sextíu ár og þar af nítján ár með öðrum. Þorsteinn var einn af stofnendum Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness og fyrsti formaður félagsins. Eftir hann liggja sömuleiðis fjöldinn allur af fræðigreinum. Eftirlifandi eiginkona Þorsteins er Guðný Sigrún Hjaltadóttir. Þau eignuðust tvö börn, þau Mána og Svanhildi og þá átti Þorsteinn uppeldisson, Hákon Þór Sindrason sem er sonur Guðnýjar. Barnabörnin eru fjögur.
Andlát Háskólar Geimurinn Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða Sjá meira