„Ekkert betra en að byrja afmælisdaginn grátandi“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. nóvember 2023 14:12 Kolbeinn fagnar fjörutíu árum. Aldís Amah Aldís Amah Hamilton leikkona sendi kærastanum og leikaranum Kolbeini Arnbjörnssyni fallega afmæliskveðju á Instagram í tilefni af fertugsafmæli hans. Kveðjan var svo falleg að Kolbeinn felldi tár. „Kolbeinn Arnbjörnsson, KrolluKolli, Krollmundur, Kolbrador, Kolli Kolvetni, Kynþokkolli, Kolbster og auðvitað Kafteinn Kolbeinn fagnar fjórum tugum í dag. Ég fagna því að ljós hans hefur núna fengið að skína í 40 ár og að flesta daga fæ ég að baða mig í því,“ segir meðal annars í færslunni. Hlýr, ástríkur og falleg sál Aldís lýsir Kolbeini sem hlýjum manni með stórt hjarta. „Kolbeinn er ekki sparsamur á hlýjuna sem útgeislunin hans veitir og fyrir konu sem kemur örugglega af eðlufólki miðað við líkamshita, er það einn af hans helstu kostum. Það sem gerir hann enn betri er að kostir hans eru svo margir að helst ætti hann að heita Kosta-Kolli. Kolbeinn er með stærsta hjarta sem ég hef hitt á minni lífsleið. Samkennd hans og siðferði jafnast ekki á við neinn sem ég þekki. Staðfesta hans og trú á það sem hann stendur fyrir er mér daglegur innblástur og þegar að ég hef skrapað botninn í trúleysi og andlegri uppgjöf tekst honum alltaf að finna til einhverja ótrúlega auka orku og ást til að gefa mér, þrátt fyrir að hafa nóg á sinni könnu.“ Kolbeinn er verndari, heilari, skapari og fallegasta sál sem ég veit um. Ég elska hann meira en ég hef nokkurn tímann elskað og vona að flest ykkar fái að njóta ljómans sem af honum skín. Óhætt er að fullyrða að kveðjan hafi hitt Kolbein í hjartastað: „Ekkert betra en að byrja afmælisdaginn grátandi. Takk ástin mín fyrir óendanlega falleg orð,“ skrifar Kolbeinn við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Kolbeinn og Aldís kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. 7. október 2023 07:01 Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01 „Gat ekki ímyndað mér að ég gæti orðið leikari“ Leikarinn og myndlistarmaðurinn Kolbeinn Arnbjörnsson hefur mundað pensilinn frá unga aldri. Á sama tíma dreymdi hann um að verða leikari. 7. september 2023 07:00 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
„Kolbeinn Arnbjörnsson, KrolluKolli, Krollmundur, Kolbrador, Kolli Kolvetni, Kynþokkolli, Kolbster og auðvitað Kafteinn Kolbeinn fagnar fjórum tugum í dag. Ég fagna því að ljós hans hefur núna fengið að skína í 40 ár og að flesta daga fæ ég að baða mig í því,“ segir meðal annars í færslunni. Hlýr, ástríkur og falleg sál Aldís lýsir Kolbeini sem hlýjum manni með stórt hjarta. „Kolbeinn er ekki sparsamur á hlýjuna sem útgeislunin hans veitir og fyrir konu sem kemur örugglega af eðlufólki miðað við líkamshita, er það einn af hans helstu kostum. Það sem gerir hann enn betri er að kostir hans eru svo margir að helst ætti hann að heita Kosta-Kolli. Kolbeinn er með stærsta hjarta sem ég hef hitt á minni lífsleið. Samkennd hans og siðferði jafnast ekki á við neinn sem ég þekki. Staðfesta hans og trú á það sem hann stendur fyrir er mér daglegur innblástur og þegar að ég hef skrapað botninn í trúleysi og andlegri uppgjöf tekst honum alltaf að finna til einhverja ótrúlega auka orku og ást til að gefa mér, þrátt fyrir að hafa nóg á sinni könnu.“ Kolbeinn er verndari, heilari, skapari og fallegasta sál sem ég veit um. Ég elska hann meira en ég hef nokkurn tímann elskað og vona að flest ykkar fái að njóta ljómans sem af honum skín. Óhætt er að fullyrða að kveðjan hafi hitt Kolbein í hjartastað: „Ekkert betra en að byrja afmælisdaginn grátandi. Takk ástin mín fyrir óendanlega falleg orð,“ skrifar Kolbeinn við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Kolbeinn og Aldís kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum.
Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. 7. október 2023 07:01 Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01 „Gat ekki ímyndað mér að ég gæti orðið leikari“ Leikarinn og myndlistarmaðurinn Kolbeinn Arnbjörnsson hefur mundað pensilinn frá unga aldri. Á sama tíma dreymdi hann um að verða leikari. 7. september 2023 07:00 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. 7. október 2023 07:01
Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01
„Gat ekki ímyndað mér að ég gæti orðið leikari“ Leikarinn og myndlistarmaðurinn Kolbeinn Arnbjörnsson hefur mundað pensilinn frá unga aldri. Á sama tíma dreymdi hann um að verða leikari. 7. september 2023 07:00