Bílskúrsrækt og sólstofa í Skerjafjarðarhöll Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. nóvember 2023 19:12 Húsið var byggt árið 1961 af Gísla Halldórssyni arkitekt og er skráð 410 fermetrar. Miklaborg Rúmlega fjögur hundruð fermetra einbýlishús er til sölu við Skeljanes í Skerjafirði. Eigendur þess eru Guðfinnur Stefánsson aðstoðarmaður Héraðsdómara Vesturlands og Linda Kristjánsdóttir læknir. Herbergi í húsinu eru tíu, þar af fimm svefnherbergi, og baðherbergi, eru fjögur. Tvær rúmgóðar og fullbúnar aukaíbúðir eru í kjallara, fimmtíu og sjötíu fermetrar að stærð. Merbau parket er á gólfum á miðhæð og efstu hæð. Snjóbræðsla er í stéttum fyrir framan hús og á göngustíg. Bílastæði fyrir allt að fjóra bíla fyrir framan bílskúr. Eignin hefur verið töluvert uppgerð frá árinu 2017. Síðan þá hafa meðal annars gluggar, lagnir, gólfefni og baðherbergi verið endurnýjað. Nýr sólskáli var byggður við húsið árið 2019. Þrjú ár eru síðan húsið var pússað og málað að utan. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á nýjum fasteignavef Vísis. Garðurinn er lokaður, skjólsæll og gróinn. Hellulögð sólverönd er í garðinum.Miklaborg Hjónaherbergi er mjög rúmgott með Merbau parketi og útgengt út á rúmgóðar svalir.Miklaborg Tæplega fimmtíu fermetra bílskúr býður upp á marga möguleika. Hér hefur honum verið breytt í líkamsræktarrými. Miklaborg Eldhús er rúmgott með góðum innréttingum og borðkrók.Miklaborg Sólstofa er nýleg, með vínilparketi á gólfi og þaðan er útgengi út í lokaðan garð.Miklaborg Fataherbergi er vel skipulagt. Miklaborg Mikil lofthæð er í holi, sem opnast inn í eldhús, stofu, herbergi og stiga niður á neðri og upp á efri hæð.Miklaborg Stofa er rúmgóð og björt með útgengi í sólskála.Miklaborg Borðstofa er stílhrein og rúmgóð. Miklaborg Fasteignamarkaður Húsnæðismál Hús og heimili Reykjavík Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Sjá meira
Herbergi í húsinu eru tíu, þar af fimm svefnherbergi, og baðherbergi, eru fjögur. Tvær rúmgóðar og fullbúnar aukaíbúðir eru í kjallara, fimmtíu og sjötíu fermetrar að stærð. Merbau parket er á gólfum á miðhæð og efstu hæð. Snjóbræðsla er í stéttum fyrir framan hús og á göngustíg. Bílastæði fyrir allt að fjóra bíla fyrir framan bílskúr. Eignin hefur verið töluvert uppgerð frá árinu 2017. Síðan þá hafa meðal annars gluggar, lagnir, gólfefni og baðherbergi verið endurnýjað. Nýr sólskáli var byggður við húsið árið 2019. Þrjú ár eru síðan húsið var pússað og málað að utan. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á nýjum fasteignavef Vísis. Garðurinn er lokaður, skjólsæll og gróinn. Hellulögð sólverönd er í garðinum.Miklaborg Hjónaherbergi er mjög rúmgott með Merbau parketi og útgengt út á rúmgóðar svalir.Miklaborg Tæplega fimmtíu fermetra bílskúr býður upp á marga möguleika. Hér hefur honum verið breytt í líkamsræktarrými. Miklaborg Eldhús er rúmgott með góðum innréttingum og borðkrók.Miklaborg Sólstofa er nýleg, með vínilparketi á gólfi og þaðan er útgengi út í lokaðan garð.Miklaborg Fataherbergi er vel skipulagt. Miklaborg Mikil lofthæð er í holi, sem opnast inn í eldhús, stofu, herbergi og stiga niður á neðri og upp á efri hæð.Miklaborg Stofa er rúmgóð og björt með útgengi í sólskála.Miklaborg Borðstofa er stílhrein og rúmgóð. Miklaborg
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Hús og heimili Reykjavík Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Sjá meira