Afþakkaði verðlaun til að forðast vesen Helena Rós Sturludóttir skrifar 14. nóvember 2023 15:08 Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson betur þekktur sem Mugison var sá sem afþakkaði titilinn bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar árið 2023. Stöð 2 Ekkert verður af útnefningu bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar árið 2023 þar sem listamaðurinn sem hlaut titilinn í ár hefur afþakkað hann. Áætlaðir fjármunir vegna verðlaunafjár bæjarlistarmannsins sem eru tvö hundruð þúsund krónur verða nýttir til frekari jólaskreytinga í sveitarfélaginu þess í stað. Greint er frá málinu á vef Ísafjarðarbæjar en þar kemur fram að á fundi menningarmálanefndar hafi verið tekin ákvörðun um útnefningu bæjarlistamanns 2023. Skömmu áður en útnefning átti að fara fram með viðhöfn á Veturnóttum í lok október hafi listamaðurinn afþakkað útnefninguna. Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, er sá sem átti að taka við verðlaununum. „Það var ég sem afþakkaði“Mugison greinir sjálfur frá málinu á Facebook-síðu sinni. „Það var ég sem afþakkaði - ég var beðinn um að koma í lok mánaðarins til að taka á móti heiðrinum og þar sem ég er að spila á 18 tónleikum næstu fjórar vikur - úti um allt land þá vildi ég ekki vera með vesen og „heimta“ að þau færðu dagsetninguna sem þau eru vön að afhenda þetta á,“ útskýrir Mugison sem bætir við að honum þyki mjög vænt um útnefninguna. „Stuðkveðjur vestur,“ segir hann jafnframt. Menningarmálanefnd tók þá ákvörðun í kjölfar þess að Mugison afþakkaði verðlaunin að ekkert yrði af útnefningu í ár. Þess í stað yrðu áætlaðir fjármunir vegna verðlaunafjár bæjarlistamanns 2023, að upphæð tvö hundruð þúsund krónum, frekar nýttir til frekari jólaskreytinga í sveitarfélaginu. Ísafjarðarbær Menning Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Greint er frá málinu á vef Ísafjarðarbæjar en þar kemur fram að á fundi menningarmálanefndar hafi verið tekin ákvörðun um útnefningu bæjarlistamanns 2023. Skömmu áður en útnefning átti að fara fram með viðhöfn á Veturnóttum í lok október hafi listamaðurinn afþakkað útnefninguna. Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, er sá sem átti að taka við verðlaununum. „Það var ég sem afþakkaði“Mugison greinir sjálfur frá málinu á Facebook-síðu sinni. „Það var ég sem afþakkaði - ég var beðinn um að koma í lok mánaðarins til að taka á móti heiðrinum og þar sem ég er að spila á 18 tónleikum næstu fjórar vikur - úti um allt land þá vildi ég ekki vera með vesen og „heimta“ að þau færðu dagsetninguna sem þau eru vön að afhenda þetta á,“ útskýrir Mugison sem bætir við að honum þyki mjög vænt um útnefninguna. „Stuðkveðjur vestur,“ segir hann jafnframt. Menningarmálanefnd tók þá ákvörðun í kjölfar þess að Mugison afþakkaði verðlaunin að ekkert yrði af útnefningu í ár. Þess í stað yrðu áætlaðir fjármunir vegna verðlaunafjár bæjarlistamanns 2023, að upphæð tvö hundruð þúsund krónum, frekar nýttir til frekari jólaskreytinga í sveitarfélaginu.
Ísafjarðarbær Menning Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira