Eignuðust meistaralið aðeins nokkrum vikum eftir fjöldaskotárás Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 08:00 Strákarnir úr skólanum frá Lewiston sem færðu bænum sínum titil. @LHSBlueDevils Fólkið í Lewiston hafði ástæðu til að fagna um helgina aðeins nokkrum vikum eftir hryllilega fjöldaskotárás í bænum. Fótboltalið gagnfræðaskóla bæjarins tryggði sér þá fylkistitilinn í Maine. Bláu djöflarnir frá Lewiston skóla unnu nefnilega 3-2 sigur í úrslitaleik á móti Deering skóla. Átján dóu í fjöldaskotárásinni í bænum 25. október síðastliðinn og þrettán til viðbótar særðust. Fólkið var skotið til bana í keilusal annars vegar og á bar hins vegar. Lewiston HS soccer team wins Maine state championship weeks after mass shooting https://t.co/futLnmlEZu pic.twitter.com/nXJjgKaYpz— New York Post (@nypost) November 12, 2023 „Við höfum verið að tala um þetta síðustu vikurnar. Gerum þetta fyrir bæinn okkar,“ sagði Payson Goyette, markvörður liðsins við Sun Journal bæjarblaðið. „Það var frábært að geta unnið þetta fyrir bæinn og fært bæjarbúum eitthvað til að gleðjast yfir,“ sagði Goyette. Tegra Mbele skoraði sigurmarkið í framlengingu en hann var þá að skora sitt annað mark í leiknum. „Þetta var gleðin sem við gátum fært okkar stuðningsmönnum og það varð allt vitlaust í lokin. Ég er svo ánægður að okkur tókst að gefa bænum þetta og þakklátur öllum þeim sem hjálpuðu okkur að gera það,“ sagði Tegra Mbele. Bandaríski fótboltinn Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Fótboltalið gagnfræðaskóla bæjarins tryggði sér þá fylkistitilinn í Maine. Bláu djöflarnir frá Lewiston skóla unnu nefnilega 3-2 sigur í úrslitaleik á móti Deering skóla. Átján dóu í fjöldaskotárásinni í bænum 25. október síðastliðinn og þrettán til viðbótar særðust. Fólkið var skotið til bana í keilusal annars vegar og á bar hins vegar. Lewiston HS soccer team wins Maine state championship weeks after mass shooting https://t.co/futLnmlEZu pic.twitter.com/nXJjgKaYpz— New York Post (@nypost) November 12, 2023 „Við höfum verið að tala um þetta síðustu vikurnar. Gerum þetta fyrir bæinn okkar,“ sagði Payson Goyette, markvörður liðsins við Sun Journal bæjarblaðið. „Það var frábært að geta unnið þetta fyrir bæinn og fært bæjarbúum eitthvað til að gleðjast yfir,“ sagði Goyette. Tegra Mbele skoraði sigurmarkið í framlengingu en hann var þá að skora sitt annað mark í leiknum. „Þetta var gleðin sem við gátum fært okkar stuðningsmönnum og það varð allt vitlaust í lokin. Ég er svo ánægður að okkur tókst að gefa bænum þetta og þakklátur öllum þeim sem hjálpuðu okkur að gera það,“ sagði Tegra Mbele.
Bandaríski fótboltinn Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira