Innlent

Bein út­sending: Léttum á um­ferðinni 2023

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Húsið opnar klukkan 8:30. 
Húsið opnar klukkan 8:30.  Vísir/Vilhelm

Opinn fundur borgarstjóra í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu fer fram í dag klukkan 9-11:30. 

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Ragnheiður Einarsdóttir, deildarstjóri skipulags og leiðakerfis hjá Strætó og Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir samgöngustjóri eru meðal ræðumanna á fundinum. Dóra Björt Halldórsdóttir formaður umhverfis- og skipulagsráðs stýrir fundinum. 

Hægt er að horfa á fundinn í beinu streymi hér að neðan.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi. 

9.00-9.05 Setning fundar

9.05-9.30 Léttum á umferðinni

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

9.30-9.50 Ferðavenjur Reykvíkinga 2022

Ólafur Veigar Hrafnsson, sviðsstjóri markaðsrannsókna Gallup

9.50-10.00 Af hverju er mikilvægt að breyta ferðavenjum?

Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir samgöngustjóri

10.00-10.10 Framtíðarsýn Strætó

Ragnheiður Einarsdóttir, deildarstjóri skipulags og leiðakerfis - Strætó

10.10-10.20 Fossvogsbrú

Magnús Arason, byggingaverkfræðingur Efla

10.20-10.30 Samgöngumiðað skipulag, hvað þýðir það?

Crafting Keldur, Þorsteinn Hermannsson, forstöðumaður þróunar, Betri samgöngur

10.30-10.40 Bara venjuleg gella á hjóli

Brynhildur Bolladóttir, Reykvíkingur á rafhjóli með tvö börn á tveimur leikskólum

10.40-10.50 Græni stígurinn

Þráinn Hauksson landslagsarkitekt, Landslagi

10.50-11.00 Lest til Suðurnesja, fjarlægur draumur eða eðlileg framtíðarsýn?

Lilja Guðríður Karlsdóttir sviðsstjóri VSB verkfræðistofa

11.00-11.10 Lífsgæðaborgir

Edda Ívarsdóttir, deildarstjóri borgarhönnunar

11.10-11.15 Samantekt og lokaorð fundarstjóra



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×