Orðrómur um framhjáhald skekur dönsku konungsfjölskylduna Jón Þór Stefánsson skrifar 9. nóvember 2023 13:53 Hjónaband Friðriks prins og Maríu prinsessu er undir smásjá danskra og spænskra fjölmiðla. EPA Meint framhjáhald Friðriks Danaprins með mexíkósku athafnakonunni Genovevu Casanova hefur verið milli tannanna á fólki og til umfjöllunar í fjölmiðlum í Danmerku og á Spáni. Ástarævintýri Friðriks og Casanova á að hafa átt sér stað í heimsókn krónprinsins til Spánar, meðal annars til Madrídar. Spænsk slúðurblöð hafa haldið því fram að þau hafi varið nótt saman. Því er haldið fram að Friðrik og Casanova hafi farið saman á listasafn þar sem verk Pablo Picasso voru til sýnis. Friðrik hafi ætlað að fara með öðrum vini sínum, sem hafi afboðað sig vegna veikinda. Genoveva hafi þá komið í staðinn. „Ég hafna öllum staðhæfingum sem gefa til kynna að Friðrik Danaprins og ég eigi í rómantísku ástarsambandi,“ segir í yfirlýsingu Genovevu sem birtist í spænska blaðinu Hola! „Slíkir orðrómar eru hreint út sagt falskir og brengla raunveruleikann á ósvífinn hátt. Mál þetta er nú þegar komið á borð lögmanna minn.“ Danskir miðlar hafa greint frá því að heimsókn Friðriks til Spánar hafi átt sér stað á sama tíma og eiginkona hans, María prinsessa, hafi verið á fundi Sameinuðu þjóðanna í New York-borg í lok október á þessu ári. Ferð Maríu var formleg og tilkynnt opinberlega. Spánarför Friðriks var það hins vegar ekki. Friðrik og María fögnuðu nítján ára brúðkaupsafmæli í maí síðastliðnum. Þau kynntust í heimalandi Maríu, Ástralíu, árið 2000, en sagan segir að hún hafi ekki verið meðvituð um að hann væri konungborinn þegar þau kynntust. Kóngafólk Danmörk Spánn Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira
Ástarævintýri Friðriks og Casanova á að hafa átt sér stað í heimsókn krónprinsins til Spánar, meðal annars til Madrídar. Spænsk slúðurblöð hafa haldið því fram að þau hafi varið nótt saman. Því er haldið fram að Friðrik og Casanova hafi farið saman á listasafn þar sem verk Pablo Picasso voru til sýnis. Friðrik hafi ætlað að fara með öðrum vini sínum, sem hafi afboðað sig vegna veikinda. Genoveva hafi þá komið í staðinn. „Ég hafna öllum staðhæfingum sem gefa til kynna að Friðrik Danaprins og ég eigi í rómantísku ástarsambandi,“ segir í yfirlýsingu Genovevu sem birtist í spænska blaðinu Hola! „Slíkir orðrómar eru hreint út sagt falskir og brengla raunveruleikann á ósvífinn hátt. Mál þetta er nú þegar komið á borð lögmanna minn.“ Danskir miðlar hafa greint frá því að heimsókn Friðriks til Spánar hafi átt sér stað á sama tíma og eiginkona hans, María prinsessa, hafi verið á fundi Sameinuðu þjóðanna í New York-borg í lok október á þessu ári. Ferð Maríu var formleg og tilkynnt opinberlega. Spánarför Friðriks var það hins vegar ekki. Friðrik og María fögnuðu nítján ára brúðkaupsafmæli í maí síðastliðnum. Þau kynntust í heimalandi Maríu, Ástralíu, árið 2000, en sagan segir að hún hafi ekki verið meðvituð um að hann væri konungborinn þegar þau kynntust.
Kóngafólk Danmörk Spánn Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira