Innlent

Bein út­sending: Upp­lýsinga­fundur vegna jarð­hræringa á Reykja­nesi

Kolbeinn Tumi Daðason, Árni Sæberg og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa
Skjálftavirkni hefur verið mikil við Svartsengi undanfarið.
Skjálftavirkni hefur verið mikil við Svartsengi undanfarið. Vísir/Egill

Boðað hefur verið til upplýsingafundar fyrir íbúa Grindavíkur í íþróttamiðstöð bæjarins klukkan 17. Tilefni fundarins eru jarðhræringar norðvestan við fjallið Þorbjörn.

Fylgjast má með fundinum í beinu streymi hér í fréttinni klukkan 17. Þá má sjá nýjustu vendingar í vaktinni hér að neðan.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×