Gemma Owen er gengin út Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. október 2023 15:26 Gemma fær sér ekki nýjan kærasta á hverjum degi. Instagram Breska raunveruleikaþáttastjarnan Gemma Owen er gengin út. Hún er nú byrjuð með boxaranum Aadam Hamed en bresk götublöð greina frá því að þau hafi skellt sér saman til Dubai. Gemma skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hún tók þátt í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island í fyrra. Þar byrjaði hún með fisksalanum Luca Bish og komust þau alla leið í úrslitaþáttinn. Hún og Luca hættu saman þremur mánuðum eftir að þáttunum lauk, í nóvember á síðasta ári. Breskir miðlar höfðu allan tímann fullyrt að Michael Owen, faðir hennar og fyrrverandi knattspyrnumaður, hefði aldrei lagt blessun sína yfir sambandið. Gemma hefur sagst hafa verið einhleyp allar götur síðan, þrátt fyrir að hafa verið orðuð við pólóleikmanninn Tommy Severn. Breska götublaðið The Sun hefur eftir henni af samfélagsmiðlum að hún hafi ákveðið að einbeita sér að áhugamálinu sínu en Gemma er hestakona. Nú hafi hún hins vegar loksins gengið út. Hinn heppni er hinn lítt þekkti boxari Aadam Hamed. Hann er helst þekktur fyrir að vera sonur boxarans Prince Naseem Hamed sem átti nokkra heimsmeistaratitla í boxi, í léttvigtarflokki frá 1992 til 2002. Aadam steig fyrst í hringinn í ágúst síðastliðnum og fór þá með sigur af hólmi gegn boxaranum Vojtech Hrdy frá Tékklandi. Breska götublaðið hefur eftir ónefndum heimildarmanni að þau Gemma og Aadam hafi stungið saman nefjum í nokkra mánuði. Þau séu enn ekki opinberlega saman þó ferðin til Dubai sé til marks um að það kunni brátt að breytast. Aadam og Gemma birtu bæði myndir af sér í Dubai og þá komust bresk götublöð á snoðir um allt saman. Instagram Bretland Ástin og lífið Raunveruleikaþættir Hollywood Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira
Gemma skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hún tók þátt í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island í fyrra. Þar byrjaði hún með fisksalanum Luca Bish og komust þau alla leið í úrslitaþáttinn. Hún og Luca hættu saman þremur mánuðum eftir að þáttunum lauk, í nóvember á síðasta ári. Breskir miðlar höfðu allan tímann fullyrt að Michael Owen, faðir hennar og fyrrverandi knattspyrnumaður, hefði aldrei lagt blessun sína yfir sambandið. Gemma hefur sagst hafa verið einhleyp allar götur síðan, þrátt fyrir að hafa verið orðuð við pólóleikmanninn Tommy Severn. Breska götublaðið The Sun hefur eftir henni af samfélagsmiðlum að hún hafi ákveðið að einbeita sér að áhugamálinu sínu en Gemma er hestakona. Nú hafi hún hins vegar loksins gengið út. Hinn heppni er hinn lítt þekkti boxari Aadam Hamed. Hann er helst þekktur fyrir að vera sonur boxarans Prince Naseem Hamed sem átti nokkra heimsmeistaratitla í boxi, í léttvigtarflokki frá 1992 til 2002. Aadam steig fyrst í hringinn í ágúst síðastliðnum og fór þá með sigur af hólmi gegn boxaranum Vojtech Hrdy frá Tékklandi. Breska götublaðið hefur eftir ónefndum heimildarmanni að þau Gemma og Aadam hafi stungið saman nefjum í nokkra mánuði. Þau séu enn ekki opinberlega saman þó ferðin til Dubai sé til marks um að það kunni brátt að breytast. Aadam og Gemma birtu bæði myndir af sér í Dubai og þá komust bresk götublöð á snoðir um allt saman. Instagram
Bretland Ástin og lífið Raunveruleikaþættir Hollywood Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira