Lífið

Ekki auðveld ákvörðun að hætta saman

Elísabet Hanna skrifar
Luca Bish og Gemma Owen eru hætt saman.
Luca Bish og Gemma Owen eru hætt saman. Skjáskot/Instagram

Parið Gem­ma Owen og Luca Bish, sem byrjuðu að slá sér upp í raunveruleikaþáttunum Love Island, eru hætt saman eft­ir þriggja mánaða sam­band. Gemma er dóttir fótboltamannsins Michael Owen sem spilaði fyr­ir Li­verpool og enska landsliðið.

Það voru þau Ekin-Su og Dav­i­de Sancli­menti sem unnu sigur í þáttaröð sumarsins. Gemma og Luca enduðu þó með þeim í úrslitunum.

Í færslu á Instagram í gær tilkynnti Gemma að þau ætluðu að halda hvort í sína áttina. Ákvörðunin væri ekki auðveld. 

„Þetta það besta fyrir okkur bæði núna,“ segir hún þó og þakkar stuðninginn sem þau hafi fengið frá aðdáendum þáttanna.

Hér má sjá tilkynningu Gemmu.Skjáskot/Instagram


Tengdar fréttir

Love Island par fjölgar sér

Love Island parið Molly Mae Hague og Tommy Fury eiga von á barni saman. Þau tilkynntu komu barnsins í færslu á Instagram miðlum sínum í gær. Parið kynntist í fimmtu seríu af raunveruleikaþáttunum árið 2019. 

Umdeild Love Island-stjarna á landinu

Jacques O'Neill er staddur á landinu. Jacques varð heimsfrægur í sumar þegar hann tók þátt í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island. 

Love Island stjarna skrifar undir hjá SWIPE

Love Island stjarnan Georgia Harrison sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum sívinsælu hefur skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni SWIPE Media. 


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.