Gústi bakari ljóstrar upp leyndarmálinu að bestu pítsu Reykjavíkur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. október 2023 10:19 Veitingastaðurinn og bakaríið Bakabaka hlaut tilnefningu frá Reykjavik Grapevine sem besta pítsan í Reykjavík árið 2023. Elísabet Blöndal Veitingastaðurinn og bakaríið Bakabaka fagnaði titlinum, besta pítsan í Reykjavík 2023, á dögunum með pompi og prakt. Viðurkenningin var veitt af menningartímaritinu Reykjavik Grapevine. Tímaritið hefur frá árinu 2009 tilnefnt staði í Reykjavík ár hvert fyrir yfirburða mat, drykki, menningartengda viðburði og aðra hluti sem draga fólk að miðbænum. Bakabaka var valinn besti nýliðinn í fyrra en hreppti titilinn í ár eftir að Flatey pítsa bar sigur úr býtum síðastliðin fjögur ár. Góð pítsa ekki flókin Fjöldi gesta mættu og samfögnuðu staðnum í dýrindis pítsuveislu og hlustuðu á vel valin lög DJ. Ívars Péturs. En hvert er leyndarmálið á bakvið bestu pítsu Reykjavíkur? „Góð pítsa er nú ekki flókin. Fullkominn botn, bakaður á eldi með bestu mögulegu tómötum á toppinn,“ segir Ágúst Fannar Einþórsson, eða Gústi bakari, einn af eigendum BakaBaka. Hann segir uppskriftina enn í mótun til að fá pítsuna ennþá betri. „Við sækjum tómatana frá Sikiley sem heita siccagno. Þeir eru alveg stórmerkilegir, með einstakt tómatabragð, frekar litlir með mjög þykkt hýði og vaxa nánast án vatns. Heimamaðurinn kallar þá Red gold of sicily en ég kalla þá bara tómata,“ segir Gústi. Þá buðu Vínstúkan Tíu sopar og Rætur og vín upp á afbragðs náttúruvín sem rann ljúffenglega niður kverkar veislugesta. Líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna skemmtu gestir sér einstaklega vel og fóru saddir heim. Erna Bergmann og Árni Vilhjálmsson.Elísabet Blöndal Dagny Berglind Gísladóttir og Börkur Davíðsson.Elísabet Blöndal Ágúst Fannar Einþórsson, Gústi bakari.Elísabet Blöndal Bergsteinn Jónsson og Sylvía Þorvaldsdóttir. Elísabet Blöndal Guðbjörg Friðriksdóttir og Ævar Österby. Elísabet Blöndal Elín Árnadóttir og Viktor Pétursson. Elísabet Blöndal Birgir Ísleifur Gunnarsson og Erna Bergmann. Elísabet Blöndal Stefán Darri Þórsson, Eva Dögg Rúnarsdóttir og Sólgerður Lúna Stefánsdóttir. Elísabet Blöndal Hildur Þórhallsdóttir og Hafliði Pétursson. Elísabet Blöndal Andrea Rún Carlsdóttir, Helga Snjólfsdóttir, Bella Morgan, Bjarni Lúðvíksson, Soffía Hjörvarsdóttir og Stefán Eyjólfsson. Elísabet Blöndal Björn Steinar Jónsson, Björn Árnason, Hrefna Sætran og Íris Laxdal. Elísabet Blöndal Rannveig Kristjánsdóttir og Hildur Yeoman. Elísabet Blöndal Elísabet Blöndal Níels Níelsson, Gústi bakari og Bastían Nói Ágústsson. Elísabet Blöndal Tvær gómsætar pizzur. Elísabet Blöndal Margt var um manninn í veislunni.Elísabet Blöndal Daníel Kristjánsson og Sara Geirsdóttir. Elísabet Blöndal Náttúruvín voru á boðstólnum.Elísabet Blöndal Rakel Tómasdóttir og Rósa María Árnadóttir. Elísabet Blöndal Kristín Kristinsdóttir og Sturla Már Björnsson. Elísabet Blöndal Bella Morgan og Tanja Geirmundsdóttir.Elísabet Blöndal Sólgerður Lúna Stefánsdóttir, Eva Dögg Rúnarsdóttir og Hrefna Sætran.Elísabet Blöndal Samkvæmislífið Matur Pítsur Reykjavík Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Tímaritið hefur frá árinu 2009 tilnefnt staði í Reykjavík ár hvert fyrir yfirburða mat, drykki, menningartengda viðburði og aðra hluti sem draga fólk að miðbænum. Bakabaka var valinn besti nýliðinn í fyrra en hreppti titilinn í ár eftir að Flatey pítsa bar sigur úr býtum síðastliðin fjögur ár. Góð pítsa ekki flókin Fjöldi gesta mættu og samfögnuðu staðnum í dýrindis pítsuveislu og hlustuðu á vel valin lög DJ. Ívars Péturs. En hvert er leyndarmálið á bakvið bestu pítsu Reykjavíkur? „Góð pítsa er nú ekki flókin. Fullkominn botn, bakaður á eldi með bestu mögulegu tómötum á toppinn,“ segir Ágúst Fannar Einþórsson, eða Gústi bakari, einn af eigendum BakaBaka. Hann segir uppskriftina enn í mótun til að fá pítsuna ennþá betri. „Við sækjum tómatana frá Sikiley sem heita siccagno. Þeir eru alveg stórmerkilegir, með einstakt tómatabragð, frekar litlir með mjög þykkt hýði og vaxa nánast án vatns. Heimamaðurinn kallar þá Red gold of sicily en ég kalla þá bara tómata,“ segir Gústi. Þá buðu Vínstúkan Tíu sopar og Rætur og vín upp á afbragðs náttúruvín sem rann ljúffenglega niður kverkar veislugesta. Líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna skemmtu gestir sér einstaklega vel og fóru saddir heim. Erna Bergmann og Árni Vilhjálmsson.Elísabet Blöndal Dagny Berglind Gísladóttir og Börkur Davíðsson.Elísabet Blöndal Ágúst Fannar Einþórsson, Gústi bakari.Elísabet Blöndal Bergsteinn Jónsson og Sylvía Þorvaldsdóttir. Elísabet Blöndal Guðbjörg Friðriksdóttir og Ævar Österby. Elísabet Blöndal Elín Árnadóttir og Viktor Pétursson. Elísabet Blöndal Birgir Ísleifur Gunnarsson og Erna Bergmann. Elísabet Blöndal Stefán Darri Þórsson, Eva Dögg Rúnarsdóttir og Sólgerður Lúna Stefánsdóttir. Elísabet Blöndal Hildur Þórhallsdóttir og Hafliði Pétursson. Elísabet Blöndal Andrea Rún Carlsdóttir, Helga Snjólfsdóttir, Bella Morgan, Bjarni Lúðvíksson, Soffía Hjörvarsdóttir og Stefán Eyjólfsson. Elísabet Blöndal Björn Steinar Jónsson, Björn Árnason, Hrefna Sætran og Íris Laxdal. Elísabet Blöndal Rannveig Kristjánsdóttir og Hildur Yeoman. Elísabet Blöndal Elísabet Blöndal Níels Níelsson, Gústi bakari og Bastían Nói Ágústsson. Elísabet Blöndal Tvær gómsætar pizzur. Elísabet Blöndal Margt var um manninn í veislunni.Elísabet Blöndal Daníel Kristjánsson og Sara Geirsdóttir. Elísabet Blöndal Náttúruvín voru á boðstólnum.Elísabet Blöndal Rakel Tómasdóttir og Rósa María Árnadóttir. Elísabet Blöndal Kristín Kristinsdóttir og Sturla Már Björnsson. Elísabet Blöndal Bella Morgan og Tanja Geirmundsdóttir.Elísabet Blöndal Sólgerður Lúna Stefánsdóttir, Eva Dögg Rúnarsdóttir og Hrefna Sætran.Elísabet Blöndal
Samkvæmislífið Matur Pítsur Reykjavík Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“