„Það er í lagi að vera forvitinn, en komiði samt kurteisislega fram“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. september 2023 23:23 David og Móey auk tveggja barna þeirra. Aðsend David Telusnord, íbúi í Kópavogi, biðlar til fólks að koma fram af virðingu eftir að hafa lent í leiðinlegu atviki í sturtuklefanum í Breiðholtslaug í dag sem lyktaði af kynþáttafordómum. Eiginkona hans og barnsmóðir segir atvikið ekki eitthvað sem hún vilji bjóða börnum þeirra, sem einnig eru dökk á hörund, upp á. David segist hafa verið að koma upp úr sundi með vini sínum þegar íslenskur maður í sturtuklefanum segir við þá „What's up Africa?“ Honum hafi brugðið og spurt hvers vegna maðurinn héldi að hann sé frá Afríku og bætir við að fordómafullt sé að gera ráð fyrir slíku. Maðurinn hafi þá sagt, „Skoðanir eru bara eins og rassgöt, við erum öll með þær.“ Í kjölfarið hafi leiðinlegar rökræður orðið sem ekki bættu úr skák. David segist furða sig á því að enginn hafi gripið inn í þrátt fyrir að margir hafi verið á staðnum. Þá segist hann vonsvikinn á framkomu mannsins en reynsla hans sem svartur maður á Íslandi hafi fram að þessu verið góð. Móey Pála Rúnarsdóttir eiginkona hans segir mikilvægt að vera á varðbergi og grípa inn í verði maður vitni að fordómafullum athugasemdum. „Við eigum tvö blönduð börn og þetta er ekki eitthvað sem ég vil bjóða þeim upp á,“ segir Móey í samtali við Vísi. David segir mikilvægt að fólk gæti að viðhorfi sínu til allra innflytjenda, ekki bara svartra. „Það er allt í lagi að vera forvitinn. En komið samt kurteisislega fram,“ segir David. Kynþáttafordómar Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Sjá meira
David segist hafa verið að koma upp úr sundi með vini sínum þegar íslenskur maður í sturtuklefanum segir við þá „What's up Africa?“ Honum hafi brugðið og spurt hvers vegna maðurinn héldi að hann sé frá Afríku og bætir við að fordómafullt sé að gera ráð fyrir slíku. Maðurinn hafi þá sagt, „Skoðanir eru bara eins og rassgöt, við erum öll með þær.“ Í kjölfarið hafi leiðinlegar rökræður orðið sem ekki bættu úr skák. David segist furða sig á því að enginn hafi gripið inn í þrátt fyrir að margir hafi verið á staðnum. Þá segist hann vonsvikinn á framkomu mannsins en reynsla hans sem svartur maður á Íslandi hafi fram að þessu verið góð. Móey Pála Rúnarsdóttir eiginkona hans segir mikilvægt að vera á varðbergi og grípa inn í verði maður vitni að fordómafullum athugasemdum. „Við eigum tvö blönduð börn og þetta er ekki eitthvað sem ég vil bjóða þeim upp á,“ segir Móey í samtali við Vísi. David segir mikilvægt að fólk gæti að viðhorfi sínu til allra innflytjenda, ekki bara svartra. „Það er allt í lagi að vera forvitinn. En komið samt kurteisislega fram,“ segir David.
Kynþáttafordómar Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Sjá meira