Örn Árnason hlaut fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 27. september 2023 15:52 Örn Árnason, sem í dag hlaut Heiðursverðlaun RIFF, ásamt leikaranum Lúkas Emil Johansen. RIFF kvikmyndahátíð Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag. Verðlaunin hlaut hann fyrir framlag sitt til íslenskrar barnamenningar, sér í lagi á sviði kvikmynda og talsetninga. Barnakvikmyndahátíðin UngRIFF var sett í dag í fyrsta skipti í Smárabíó. Um 900 grunnskólabörnum í Reykjavík var boðið til að horfa á kvikmyndina Hættuspil. Áður en sýningin hófst voru Erni veitt heiðursverðlaunin og hátíðin sett formlega. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag.RIFF kvikmyndahátíð UngRIFF er haldin samhliða RIFF – Alþjóðlegri kvikmyndahátið í Reykjavík. Dagskráin stendur í tólf daga víða um land, en auk þess verður öllum leik- og grunnskólum landsins boðið að horfa á kvikmyndir í kennslustofum. „RIFF er nú haldin í tuttugasta skiptið og hefur hátíðin skipað sér á bás sem ein eftirsóttasta kvikmyndahátíð Norðurlanda,“ segir í tilkynningu. „Meginhlutverk RIFF er að tryggja víðtækt úrval af hágæða, óháðri kvikmyndaframleiðslu með áherslu á unga kvikmyndagerðarmenn.“ Kátir kvikmyndagestir í Smárabíó í dag.RIFF kvikmyndahátíð Óli Valur Pétursson, verkefnastjóri UngRIFF segir markmið UngRiff vera að búa til vettvang fyrir börn og ungmenni, gefa þeim færi á að sækja kvikmyndahús og fá vettvang til að tjá sig. „Við teljum að öll börn eigi rétt á því að fá tækifæri til að upplifa töfaheim kvikmyndanna óháð uppruna, kyni eða búsetu.“ Óli Valur Pétursson verkefnastjóri UngRIFF, ásamt Guðna Th. og Hrönn Marinósdóttir, stjórnanda RIFF.RIFF kvikmyndahátíð Meðal viðburða á UngRIFF í ár eru smiðjur af ýmsu tagi. Til að mynda kvikmyndagerð og teiknimyndagerð, auk þess sem stóru kvikmyndagerðarnámskeiði fyrir ísfirska 9. bekkinga er nýlokið. Forseti Íslands ræðir við ungt kvikmyndaáhugafólk. RIFF kvikmyndahátíð Í Ungmennaráði UngRIFF sitja_ Sigurrós Soffía Daðadóttir, Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir og Katla Líf Drífu-Louisdóttir KotzeRIFF kvikmyndahátíð. Kvikmyndahús Menning Börn og uppeldi Grunnskólar Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sjá meira
Barnakvikmyndahátíðin UngRIFF var sett í dag í fyrsta skipti í Smárabíó. Um 900 grunnskólabörnum í Reykjavík var boðið til að horfa á kvikmyndina Hættuspil. Áður en sýningin hófst voru Erni veitt heiðursverðlaunin og hátíðin sett formlega. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag.RIFF kvikmyndahátíð UngRIFF er haldin samhliða RIFF – Alþjóðlegri kvikmyndahátið í Reykjavík. Dagskráin stendur í tólf daga víða um land, en auk þess verður öllum leik- og grunnskólum landsins boðið að horfa á kvikmyndir í kennslustofum. „RIFF er nú haldin í tuttugasta skiptið og hefur hátíðin skipað sér á bás sem ein eftirsóttasta kvikmyndahátíð Norðurlanda,“ segir í tilkynningu. „Meginhlutverk RIFF er að tryggja víðtækt úrval af hágæða, óháðri kvikmyndaframleiðslu með áherslu á unga kvikmyndagerðarmenn.“ Kátir kvikmyndagestir í Smárabíó í dag.RIFF kvikmyndahátíð Óli Valur Pétursson, verkefnastjóri UngRIFF segir markmið UngRiff vera að búa til vettvang fyrir börn og ungmenni, gefa þeim færi á að sækja kvikmyndahús og fá vettvang til að tjá sig. „Við teljum að öll börn eigi rétt á því að fá tækifæri til að upplifa töfaheim kvikmyndanna óháð uppruna, kyni eða búsetu.“ Óli Valur Pétursson verkefnastjóri UngRIFF, ásamt Guðna Th. og Hrönn Marinósdóttir, stjórnanda RIFF.RIFF kvikmyndahátíð Meðal viðburða á UngRIFF í ár eru smiðjur af ýmsu tagi. Til að mynda kvikmyndagerð og teiknimyndagerð, auk þess sem stóru kvikmyndagerðarnámskeiði fyrir ísfirska 9. bekkinga er nýlokið. Forseti Íslands ræðir við ungt kvikmyndaáhugafólk. RIFF kvikmyndahátíð Í Ungmennaráði UngRIFF sitja_ Sigurrós Soffía Daðadóttir, Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir og Katla Líf Drífu-Louisdóttir KotzeRIFF kvikmyndahátíð.
Kvikmyndahús Menning Börn og uppeldi Grunnskólar Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sjá meira