Farsæll ferill hófst þegar hann hætti að drekka Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2023 10:30 Rúnar Þór Pétursson verður sjötugur 21.sept. Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór Pétursson fagnar 70 ára afmæli sínu síðar í þessum mánuði en í tilefni af því tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði 22. september, daginn eftir afmælið sitt. Sindri Sindrason hitti Rúnar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Ferill hans spannar fjörutíu ár en eins og fram kom í þætti gærkvöldsins hefur lífið ekki alltaf verið dans á rós. Hann byrjaði ekki að gefa út tónlist fyrr en hann var orðinn þrítugur. „Ég er Ísfirðingur og er þar til tvítugs þegar ég flyt í bæinn ásamt þremur félögum mínum. Þá var ég bara að vinna aðra vinnu og var stundum trommari í örðum böndum og var stundum að stofna einhver bönd. Svo hætti ég að drekka, ég drakk svolítið mikið á þessum tíma og var í raun frekar blautur,“ segir Rúnar og heldur áfram. „Á þessum árum átti ég sextíu þúsund krónur og bókaði mér stúdíótíma og sagði við upptökumanninn, þú stoppar þegar við erum komnir í fimmtíu þúsund. Fyrsta platan er í raun bara demo. Þarna fékk ég Bubba Morthens til að syngja með mér og hann gerði það í fyrsta sinn, að syngja með öðrum.“ Eftir það gaf hann í raun út eina plötu á ári og spilaði hverja einustu helgi á mismunandi viðburðum. „Ég drakk mjög mikið á þessum tíma, frá kannski átján ára til þrjátíu. Og þá var maður alltaf að fara gera hluti. Ef þú hefðir hitt mig þá þá hefði ég sagt að ég væri að fara gefa út plötu eða ég er að fara gera hitt og þetta. En þegar maður hættir að drekka þá fer maður að segja, ég var að gera hlutinn. Það er það sem skeður.“ Hér að neðan má sjá brot úr Íslandi í dag í gærkvöldi en hægt er að sjá innslagið í heild sinni inni á Stöð 2+. Klippa: Farsæll ferill hófst þegar hann hætti að drekka Ísland í dag Tímamót Tónlist Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Ferill hans spannar fjörutíu ár en eins og fram kom í þætti gærkvöldsins hefur lífið ekki alltaf verið dans á rós. Hann byrjaði ekki að gefa út tónlist fyrr en hann var orðinn þrítugur. „Ég er Ísfirðingur og er þar til tvítugs þegar ég flyt í bæinn ásamt þremur félögum mínum. Þá var ég bara að vinna aðra vinnu og var stundum trommari í örðum böndum og var stundum að stofna einhver bönd. Svo hætti ég að drekka, ég drakk svolítið mikið á þessum tíma og var í raun frekar blautur,“ segir Rúnar og heldur áfram. „Á þessum árum átti ég sextíu þúsund krónur og bókaði mér stúdíótíma og sagði við upptökumanninn, þú stoppar þegar við erum komnir í fimmtíu þúsund. Fyrsta platan er í raun bara demo. Þarna fékk ég Bubba Morthens til að syngja með mér og hann gerði það í fyrsta sinn, að syngja með öðrum.“ Eftir það gaf hann í raun út eina plötu á ári og spilaði hverja einustu helgi á mismunandi viðburðum. „Ég drakk mjög mikið á þessum tíma, frá kannski átján ára til þrjátíu. Og þá var maður alltaf að fara gera hluti. Ef þú hefðir hitt mig þá þá hefði ég sagt að ég væri að fara gefa út plötu eða ég er að fara gera hitt og þetta. En þegar maður hættir að drekka þá fer maður að segja, ég var að gera hlutinn. Það er það sem skeður.“ Hér að neðan má sjá brot úr Íslandi í dag í gærkvöldi en hægt er að sjá innslagið í heild sinni inni á Stöð 2+. Klippa: Farsæll ferill hófst þegar hann hætti að drekka
Ísland í dag Tímamót Tónlist Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira