Kylie Minogue í íslenskri hönnun Íris Hauksdóttir skrifar 11. september 2023 13:58 Kylie Minogue glæsileg í hönnun Hildar Yeoman. aðsend Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman nýtur mikilla vinsælda hér heima sem og erlendis en Hollywood stjörnurnar virðast keppast um að klæðast flíkum eftir hana. Nýjasta stjarnan á listann er ástralska söngkonan Kylie Minogue sem skartaði skærgrænum kjól úr smiðju Hildar á dögunum. Spurð hvernig það sé að sjá svo stórar stjörnur klæðast flíkum úr sinni hönnunarsmiðju segir Hildur það vera gleðilegt en auðmýkjandi á sama tíma. Hönnun Hildar nýtur gríðarlegrar velgengni hérlendis sem og utan landsteinanna. aðsend „Stílistar Kylie höfðu samband við mig í síðustu viku og báðu mig um nokkrar flíkur fyrir hana en hún er um þessar mundir að kynna nýjustu plötuna sína. Ég neita því ekki að er bæði spennandi og skemmtilegt að vera beðin að klæða alþjóðlega stjórnu á hennar mælikvarða. Hún er algjör poppgyðja sem hefur í mörg ár framleitt smelli sem gera allt vitlaust á dansgólfum um allan heim. Fyrir utan sönghæfileika sína er hún einnig ótrúlega flott og sterk kvenímynd, mjög inspirandi týpa og þekkt fyrir að vera mikið tískutákn. Það er mikill heiður að fá að klæða hana.“ Kylie Minogue glæsileg í kjól eftir Hildi.aðsend Hildur segir samstarfið áhugavert í alla staði. „Hún er mjög spennt að vinna með okkur sem mér þykur mjög skemmtilegt. Við ætlum að vinna áfram að öðru verkefni sem ég get sagt þér betur frá seinna. Flíkurnar sem Kylie klæðist eru fàanlegar á Íslandi en þær fást í Yeoman við Laugavegi 7 og á hilduryeoman.com. Það standa einmitt yfir tilboðsdagar hjá okkur í versluninni um þessar mundir og ég mæli með fyrir áhugasama að nýta sér tækifærið til að dressa sig upp eins og poppgyðju eða finna djúsí prjónakjól fyrir veturinn.“ Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Spurð hvernig það sé að sjá svo stórar stjörnur klæðast flíkum úr sinni hönnunarsmiðju segir Hildur það vera gleðilegt en auðmýkjandi á sama tíma. Hönnun Hildar nýtur gríðarlegrar velgengni hérlendis sem og utan landsteinanna. aðsend „Stílistar Kylie höfðu samband við mig í síðustu viku og báðu mig um nokkrar flíkur fyrir hana en hún er um þessar mundir að kynna nýjustu plötuna sína. Ég neita því ekki að er bæði spennandi og skemmtilegt að vera beðin að klæða alþjóðlega stjórnu á hennar mælikvarða. Hún er algjör poppgyðja sem hefur í mörg ár framleitt smelli sem gera allt vitlaust á dansgólfum um allan heim. Fyrir utan sönghæfileika sína er hún einnig ótrúlega flott og sterk kvenímynd, mjög inspirandi týpa og þekkt fyrir að vera mikið tískutákn. Það er mikill heiður að fá að klæða hana.“ Kylie Minogue glæsileg í kjól eftir Hildi.aðsend Hildur segir samstarfið áhugavert í alla staði. „Hún er mjög spennt að vinna með okkur sem mér þykur mjög skemmtilegt. Við ætlum að vinna áfram að öðru verkefni sem ég get sagt þér betur frá seinna. Flíkurnar sem Kylie klæðist eru fàanlegar á Íslandi en þær fást í Yeoman við Laugavegi 7 og á hilduryeoman.com. Það standa einmitt yfir tilboðsdagar hjá okkur í versluninni um þessar mundir og ég mæli með fyrir áhugasama að nýta sér tækifærið til að dressa sig upp eins og poppgyðju eða finna djúsí prjónakjól fyrir veturinn.“
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04