Kylie Minogue í íslenskri hönnun Íris Hauksdóttir skrifar 11. september 2023 13:58 Kylie Minogue glæsileg í hönnun Hildar Yeoman. aðsend Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman nýtur mikilla vinsælda hér heima sem og erlendis en Hollywood stjörnurnar virðast keppast um að klæðast flíkum eftir hana. Nýjasta stjarnan á listann er ástralska söngkonan Kylie Minogue sem skartaði skærgrænum kjól úr smiðju Hildar á dögunum. Spurð hvernig það sé að sjá svo stórar stjörnur klæðast flíkum úr sinni hönnunarsmiðju segir Hildur það vera gleðilegt en auðmýkjandi á sama tíma. Hönnun Hildar nýtur gríðarlegrar velgengni hérlendis sem og utan landsteinanna. aðsend „Stílistar Kylie höfðu samband við mig í síðustu viku og báðu mig um nokkrar flíkur fyrir hana en hún er um þessar mundir að kynna nýjustu plötuna sína. Ég neita því ekki að er bæði spennandi og skemmtilegt að vera beðin að klæða alþjóðlega stjórnu á hennar mælikvarða. Hún er algjör poppgyðja sem hefur í mörg ár framleitt smelli sem gera allt vitlaust á dansgólfum um allan heim. Fyrir utan sönghæfileika sína er hún einnig ótrúlega flott og sterk kvenímynd, mjög inspirandi týpa og þekkt fyrir að vera mikið tískutákn. Það er mikill heiður að fá að klæða hana.“ Kylie Minogue glæsileg í kjól eftir Hildi.aðsend Hildur segir samstarfið áhugavert í alla staði. „Hún er mjög spennt að vinna með okkur sem mér þykur mjög skemmtilegt. Við ætlum að vinna áfram að öðru verkefni sem ég get sagt þér betur frá seinna. Flíkurnar sem Kylie klæðist eru fàanlegar á Íslandi en þær fást í Yeoman við Laugavegi 7 og á hilduryeoman.com. Það standa einmitt yfir tilboðsdagar hjá okkur í versluninni um þessar mundir og ég mæli með fyrir áhugasama að nýta sér tækifærið til að dressa sig upp eins og poppgyðju eða finna djúsí prjónakjól fyrir veturinn.“ Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
Spurð hvernig það sé að sjá svo stórar stjörnur klæðast flíkum úr sinni hönnunarsmiðju segir Hildur það vera gleðilegt en auðmýkjandi á sama tíma. Hönnun Hildar nýtur gríðarlegrar velgengni hérlendis sem og utan landsteinanna. aðsend „Stílistar Kylie höfðu samband við mig í síðustu viku og báðu mig um nokkrar flíkur fyrir hana en hún er um þessar mundir að kynna nýjustu plötuna sína. Ég neita því ekki að er bæði spennandi og skemmtilegt að vera beðin að klæða alþjóðlega stjórnu á hennar mælikvarða. Hún er algjör poppgyðja sem hefur í mörg ár framleitt smelli sem gera allt vitlaust á dansgólfum um allan heim. Fyrir utan sönghæfileika sína er hún einnig ótrúlega flott og sterk kvenímynd, mjög inspirandi týpa og þekkt fyrir að vera mikið tískutákn. Það er mikill heiður að fá að klæða hana.“ Kylie Minogue glæsileg í kjól eftir Hildi.aðsend Hildur segir samstarfið áhugavert í alla staði. „Hún er mjög spennt að vinna með okkur sem mér þykur mjög skemmtilegt. Við ætlum að vinna áfram að öðru verkefni sem ég get sagt þér betur frá seinna. Flíkurnar sem Kylie klæðist eru fàanlegar á Íslandi en þær fást í Yeoman við Laugavegi 7 og á hilduryeoman.com. Það standa einmitt yfir tilboðsdagar hjá okkur í versluninni um þessar mundir og ég mæli með fyrir áhugasama að nýta sér tækifærið til að dressa sig upp eins og poppgyðju eða finna djúsí prjónakjól fyrir veturinn.“
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04