Segir kærastann einstakan á alla vegu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. september 2023 07:01 Camilla Rut og Valli eru eitt hressasta par landsins. Camilla Rut Athafnafólkið og eitt hressasta par landsins, Valgeir Gunnlaugsson og Camilla Rut Rúnarsdóttir, betur þekkt sem Valli og Camy, eru í þann mund að hefja sambúð á framtíðarheimili þeirra á Seltjarnarnesi eftir miklar framkvæmdir. Parið hefur verið að gera upp parhús síðastliðna mánuði sem er nú orðið íbúðarhæft. „Við erum á lokasprettinum í framkvæmdum á húsinu okkar þar sem það er orðið íbúðarhæft. Við flytjum inn í vikunni á meðan við klárum það síðasta,“ segir Camilla spennt fyrir nýjum kafla. Camilla og Valli hafa verið að gera upp parhús á Setjarnarnesi síðastliðna mánuði.Camilla Rut Vandað eintak af manni Camy og Valli byrjuðu að hittast í fyrra sumar, en höfðu þekkst nokkuð lengi fyrir það. Parið átti gott deit-tímabil eins og hún orðar það, þar sem þau náðu að kynnast vel og vera kærustupar eina vikuna, og foreldrar þá næstu. Hvernig myndir þú lýsa sambandinu ykkar? „Ég myndi lýsa sambandinu sem týnda púslinu sem fannst undir sófa, eða vel smurða tannhjólinu sem einfaldlega virkar. Við höfum bæði gengið í gegnum allskonar lífsreynslu áður en við tókum saman. Það sem mér þykir hvað vænst um í okkar sambandi er hversu opinská, heiðarleg og samstíga við erum. Það er skilyrðislaus kærleikur og stuðningur á bæði góðu dögunum og þeim slæmu líka,“ segir Camilla og bætir við: „Við stefnum í sömu átt og getum tekið prumpufýlu hvors annars hvort sem það sé eftir salat, prótein eða spicy máltíð.“ Að sögn Camillu hafi hún heillast að Valla fyrir það hversu vandað eintak hann er af manni. „Hann er líflegur, skemmtilegur og innilegur í öllu á sama tíma og sem setur börnin í fyrsta sæti.“ Camilla og Valli er ný komin heim úr ferð frá Tenerife.Camilla Rut Camilla hefur í nógu að snúast um þessar mundir. Flutningar á nýtt heimili og æfingar fyrir tónleikasýninguna Halloween Horror Show sem fer fram í Háskólabíói 28. október næstkomandi. Camilla er nýjasti viðmælandi í viðtalsliðnum Ást er. Fyrsti kossinn: Ég gæti svo sem búið til einhverja rómantíska útgáfu af fyrsta kossinum hjá okkur Valla en hráa útgáfan er sú að ég var búin að vera úti að skemmta mér með stelpunum, hann með sínum vinum en var orðinn frekar öflugur í instagram DM’s Við endum með að mæla okkur mót og fyrsti kossinn kom samstundis, ætli hann hafi ekki verið svona spenntur að hitta mig. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Ég er meira að horfa á þætti heldur en myndir en horfði á myndina Blended í flugvélinni í gær sem mér fannst rosa falleg. Uppáhalds break up ballaðan mín er: I drink wine - Adele. Lagið okkar: 6’s to 9’s - Big Wild, Rationale. Camilla og Valli á sólríkum degi í sumar.Camilla Rut Mér finnst rómantískt stefnumót vera: þegar við gerum eitthvað skemmtilegt, upplifum og sköpum minningar Þetta klassíska að borða góðan mat og spjalla símalaus er eitthvað sem mér finnst næs líka. Maturinn: Við erum miklir matgæðingar svo það fer eftir stemmingu en við erum alveg veik fyrir Ribye steikinni & rauðvínsglasi á Brand Hafnartorgi. Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: Les Deux jogging galli í afmælisgjöf í fyrra. Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: Ofboðslega fallegt listaverk af Marilyn Monroe. Kærastinn minn er: Einstakur á alla vegu. Rómantískasti staður á landinu: Þorsteinslundur í Fljótshlíð á fallegum sumardegi. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01 Hamagangur á Nesinu og flutningar Athafnakonan og áhrifavaldurinn, Camilla Rut Rúnarsdóttir, hefur í mörgu að snúast um þessar mundir í húsnæðismálum. Íbúðin sem hún hefur verið með á leigu síðastliðna mánuði er komin á sölu auk þess hún er í framkvæmdum á framtíðarheimili fjölskyldunnar á Seltjarnarnesi. 20. júní 2023 18:46 „Ég var bara að ákveða hvort ég ætlaði að lifa eða ekki“ Athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir segist hafa þurft að hafa fyrir því að halda sér gangandi eftir röð áfalla í upphafi síðasta árs. 11. október 2022 07:01 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Parið hefur verið að gera upp parhús síðastliðna mánuði sem er nú orðið íbúðarhæft. „Við erum á lokasprettinum í framkvæmdum á húsinu okkar þar sem það er orðið íbúðarhæft. Við flytjum inn í vikunni á meðan við klárum það síðasta,“ segir Camilla spennt fyrir nýjum kafla. Camilla og Valli hafa verið að gera upp parhús á Setjarnarnesi síðastliðna mánuði.Camilla Rut Vandað eintak af manni Camy og Valli byrjuðu að hittast í fyrra sumar, en höfðu þekkst nokkuð lengi fyrir það. Parið átti gott deit-tímabil eins og hún orðar það, þar sem þau náðu að kynnast vel og vera kærustupar eina vikuna, og foreldrar þá næstu. Hvernig myndir þú lýsa sambandinu ykkar? „Ég myndi lýsa sambandinu sem týnda púslinu sem fannst undir sófa, eða vel smurða tannhjólinu sem einfaldlega virkar. Við höfum bæði gengið í gegnum allskonar lífsreynslu áður en við tókum saman. Það sem mér þykir hvað vænst um í okkar sambandi er hversu opinská, heiðarleg og samstíga við erum. Það er skilyrðislaus kærleikur og stuðningur á bæði góðu dögunum og þeim slæmu líka,“ segir Camilla og bætir við: „Við stefnum í sömu átt og getum tekið prumpufýlu hvors annars hvort sem það sé eftir salat, prótein eða spicy máltíð.“ Að sögn Camillu hafi hún heillast að Valla fyrir það hversu vandað eintak hann er af manni. „Hann er líflegur, skemmtilegur og innilegur í öllu á sama tíma og sem setur börnin í fyrsta sæti.“ Camilla og Valli er ný komin heim úr ferð frá Tenerife.Camilla Rut Camilla hefur í nógu að snúast um þessar mundir. Flutningar á nýtt heimili og æfingar fyrir tónleikasýninguna Halloween Horror Show sem fer fram í Háskólabíói 28. október næstkomandi. Camilla er nýjasti viðmælandi í viðtalsliðnum Ást er. Fyrsti kossinn: Ég gæti svo sem búið til einhverja rómantíska útgáfu af fyrsta kossinum hjá okkur Valla en hráa útgáfan er sú að ég var búin að vera úti að skemmta mér með stelpunum, hann með sínum vinum en var orðinn frekar öflugur í instagram DM’s Við endum með að mæla okkur mót og fyrsti kossinn kom samstundis, ætli hann hafi ekki verið svona spenntur að hitta mig. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Ég er meira að horfa á þætti heldur en myndir en horfði á myndina Blended í flugvélinni í gær sem mér fannst rosa falleg. Uppáhalds break up ballaðan mín er: I drink wine - Adele. Lagið okkar: 6’s to 9’s - Big Wild, Rationale. Camilla og Valli á sólríkum degi í sumar.Camilla Rut Mér finnst rómantískt stefnumót vera: þegar við gerum eitthvað skemmtilegt, upplifum og sköpum minningar Þetta klassíska að borða góðan mat og spjalla símalaus er eitthvað sem mér finnst næs líka. Maturinn: Við erum miklir matgæðingar svo það fer eftir stemmingu en við erum alveg veik fyrir Ribye steikinni & rauðvínsglasi á Brand Hafnartorgi. Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: Les Deux jogging galli í afmælisgjöf í fyrra. Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: Ofboðslega fallegt listaverk af Marilyn Monroe. Kærastinn minn er: Einstakur á alla vegu. Rómantískasti staður á landinu: Þorsteinslundur í Fljótshlíð á fallegum sumardegi.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01 Hamagangur á Nesinu og flutningar Athafnakonan og áhrifavaldurinn, Camilla Rut Rúnarsdóttir, hefur í mörgu að snúast um þessar mundir í húsnæðismálum. Íbúðin sem hún hefur verið með á leigu síðastliðna mánuði er komin á sölu auk þess hún er í framkvæmdum á framtíðarheimili fjölskyldunnar á Seltjarnarnesi. 20. júní 2023 18:46 „Ég var bara að ákveða hvort ég ætlaði að lifa eða ekki“ Athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir segist hafa þurft að hafa fyrir því að halda sér gangandi eftir röð áfalla í upphafi síðasta árs. 11. október 2022 07:01 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01
Hamagangur á Nesinu og flutningar Athafnakonan og áhrifavaldurinn, Camilla Rut Rúnarsdóttir, hefur í mörgu að snúast um þessar mundir í húsnæðismálum. Íbúðin sem hún hefur verið með á leigu síðastliðna mánuði er komin á sölu auk þess hún er í framkvæmdum á framtíðarheimili fjölskyldunnar á Seltjarnarnesi. 20. júní 2023 18:46
„Ég var bara að ákveða hvort ég ætlaði að lifa eða ekki“ Athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir segist hafa þurft að hafa fyrir því að halda sér gangandi eftir röð áfalla í upphafi síðasta árs. 11. október 2022 07:01