Lokaorð flugmanns þyrlunnar sem fórst í Leicester opinberuð Aron Guðmundsson skrifar 6. september 2023 12:31 Stundin þegar að þyrlan tók á loft frá King Power leikvanginum í Leicester Vísir/Getty Lokaorð flugmannsins sem flaug þyrlu sem brotlenti, meðal annars með þáverandi eiganda enska knattspyrnufélagsins Leicester City, og með þeim afleiðingum að öll í þyrlunni fórust, hafa verið opinberuð í skýrslu um slysið. Það var þann 27. október 2018, um klukkustund eftir leik Leicester City og West Ham United, sem umrædd þyrla brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn, heimavöll Leicester City, skömmu eftir að hún hafði tekið á loft frá miðju vallarins. Leicester City hafði á þessum tíma verið að ganga í gegnum algjöra blómaskeið undir eignarhaldi Vichai Srivaddhanaprabha og varð, eins og frægt er orðið, enskur meistari tímabilið 2015-2016. Í skýrslu rannsóknarnefndar flugslysa á Bretlandi um umrætt slys. sem hefur nú verið gerð opinber og Sky News hefur í höndunum, segir að hinn 53 ára Eric Swaffer, flugmaður þyrlunnar hafi ekki áttað sig á því hvað væri að eiga sér stað þegar þyrlan tók að láta illa undan stjórn. Er rennt stoðum undir þetta með upptökum úr stjórnklefa þyrlunnar þar sem heyra má Eric segja: „Ég veit ekki hvað er að eiga sér stað,“ en nokkrum sekúndum síðar brotlenti þyrlan. Auk Eric og Vichai voru Nursara Suknamai og Kaveporn Punpare, aðstoðarfólk Vichai í þyrlunni. Þá var unnusta Erics, Izabela Roza Lechowicz einnig í henni. Þau létu öll lífið. Í skýrslunni er sagt að þeir pedalar, sem flugmaðurinn reiddi sig á til þess að stýra stefnu þyrlunnar, hafi orðið óvirkir og varð það til þess að þyrlan tók, óumbeðin, skarpa hægri beygju og var ómögulegt fyrir Eric að ná aftur stjórn á henni. Þyrlan snerist stjórnlaus í alls fimm hringi í loftinu áður en hún skall á jörðinni. Fjórir af þeim fimm einstaklingum sem hafi verið í þyrlunni hafi lifað höggið af en orðið eldinum, sem blossaði upp á innan við mínútu, að bráð. Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Það var þann 27. október 2018, um klukkustund eftir leik Leicester City og West Ham United, sem umrædd þyrla brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn, heimavöll Leicester City, skömmu eftir að hún hafði tekið á loft frá miðju vallarins. Leicester City hafði á þessum tíma verið að ganga í gegnum algjöra blómaskeið undir eignarhaldi Vichai Srivaddhanaprabha og varð, eins og frægt er orðið, enskur meistari tímabilið 2015-2016. Í skýrslu rannsóknarnefndar flugslysa á Bretlandi um umrætt slys. sem hefur nú verið gerð opinber og Sky News hefur í höndunum, segir að hinn 53 ára Eric Swaffer, flugmaður þyrlunnar hafi ekki áttað sig á því hvað væri að eiga sér stað þegar þyrlan tók að láta illa undan stjórn. Er rennt stoðum undir þetta með upptökum úr stjórnklefa þyrlunnar þar sem heyra má Eric segja: „Ég veit ekki hvað er að eiga sér stað,“ en nokkrum sekúndum síðar brotlenti þyrlan. Auk Eric og Vichai voru Nursara Suknamai og Kaveporn Punpare, aðstoðarfólk Vichai í þyrlunni. Þá var unnusta Erics, Izabela Roza Lechowicz einnig í henni. Þau létu öll lífið. Í skýrslunni er sagt að þeir pedalar, sem flugmaðurinn reiddi sig á til þess að stýra stefnu þyrlunnar, hafi orðið óvirkir og varð það til þess að þyrlan tók, óumbeðin, skarpa hægri beygju og var ómögulegt fyrir Eric að ná aftur stjórn á henni. Þyrlan snerist stjórnlaus í alls fimm hringi í loftinu áður en hún skall á jörðinni. Fjórir af þeim fimm einstaklingum sem hafi verið í þyrlunni hafi lifað höggið af en orðið eldinum, sem blossaði upp á innan við mínútu, að bráð.
Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti