Innlent

Mót­mælendurnir komnir úr tunnunum og aðgerðum lokið

Kjartan Kjartansson, Lovísa Arnardóttir og Jón Þór Stefánsson skrifa
Lögreglumenn huga að mótmælendunum tveimur í tunnum skipanna í morgun.
Lögreglumenn huga að mótmælendunum tveimur í tunnum skipanna í morgun. Vísir/Arnar

Tveir mótmælendur sem hlekkjuðu sig fasta við tunnur á mastri tveggja hvalveiðiskipa í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun eru komnir úr skipunum. Vísir hefur fylgist með málinu í beinni útsendingu.

Fréttastofa hefur fylgst með gangi mála frá því gærmorgun og birt viðtöl, myndir og myndskeið af vettvangi. Við fylgdumst með í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og í vaktinni hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki strax er ráð að endurhlaða.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×