Skælbrosandi Gylfi Þór mættur til æfinga: „Gríðarlega erfiður tími“ Aron Guðmundsson skrifar 1. september 2023 14:35 Gylfi Þór Sigurðsson á æfingu með Lyngby Mynd: Lyngby Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby deilir í dag myndum af æfingu liðsins þar sem sjá má nýjustu viðbæturnar í leikmannahópnum, þá Gylfa Þór Sigurðsson og Marc Muniesa. Greint var frá komu Gylfa Þórs til Lyngby í tilkynningu frá félaginu í gær. Gylfi, sem hefur ekki leikið knattspyrnuleik síðan í maí árið 2021, skrifar undir eins árs samning við danska úrvalsdeildarfélagið og markar það endurkomu hans í fótbolta á atvinnumannastigi. Í viðtali við vefmiðlinn 433.is lýsir Gylfi Þór, tímanum frá fótboltavellinum sem mjög erfiðum. „Það er ekki annað hægt að segja. Það var tími þar sem ég hélt og bjóst ekki við að ég hefði áhuga á að spila fótbolta aftur en var ekki búinn að ákveða neitt. Síðustu 3-4 mánuði þá kom löngunin aftur, koma sér í form og svo vindur þeta upp á sig. Maður fer að setja sér markmið og langar að ná þeim. Þetta hefur verið gríðarlega erfiður tími,“ segir Gylfi í samtali við 433.is og segist um tíma hafa átt frekar von á því að hann myndi leggja skóna á hilluna. DE NYE DRENGE ER LANDET PÅ TRÆNINGSBANEN Både Gylfi Sigurdsson og Marc Muniesa var i dag for første gang ude på træningsbanen i de kongeblå farver Se mange flere billeder her: https://t.co/PN93ADEMJ5 #SammenForLyngby pic.twitter.com/w37DZ6rCjp— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) September 1, 2023 Danski boltinn Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Sjá meira
Greint var frá komu Gylfa Þórs til Lyngby í tilkynningu frá félaginu í gær. Gylfi, sem hefur ekki leikið knattspyrnuleik síðan í maí árið 2021, skrifar undir eins árs samning við danska úrvalsdeildarfélagið og markar það endurkomu hans í fótbolta á atvinnumannastigi. Í viðtali við vefmiðlinn 433.is lýsir Gylfi Þór, tímanum frá fótboltavellinum sem mjög erfiðum. „Það er ekki annað hægt að segja. Það var tími þar sem ég hélt og bjóst ekki við að ég hefði áhuga á að spila fótbolta aftur en var ekki búinn að ákveða neitt. Síðustu 3-4 mánuði þá kom löngunin aftur, koma sér í form og svo vindur þeta upp á sig. Maður fer að setja sér markmið og langar að ná þeim. Þetta hefur verið gríðarlega erfiður tími,“ segir Gylfi í samtali við 433.is og segist um tíma hafa átt frekar von á því að hann myndi leggja skóna á hilluna. DE NYE DRENGE ER LANDET PÅ TRÆNINGSBANEN Både Gylfi Sigurdsson og Marc Muniesa var i dag for første gang ude på træningsbanen i de kongeblå farver Se mange flere billeder her: https://t.co/PN93ADEMJ5 #SammenForLyngby pic.twitter.com/w37DZ6rCjp— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) September 1, 2023
Danski boltinn Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Sjá meira