Syngur dúett með yngri útgáfu af sjálfum sér Íris Hauksdóttir skrifar 29. ágúst 2023 14:24 Sváfnir Sigurðarson gefur út sína þriðju sólóplötu. aðsend Tónlistarmaðurinn Sváfnir Sigurðarson gaf nýverið út sína þriðju sólóplötu sem hann nefnir Aska og Gull. Sem fyrr leggur fjöldi tónlistarmanna honum lið á plötunni en þar er að finna níu lög. Hann segir meginþema plötunnar hverfast í kringum æsku sína. Sjálfur semur Sváfnir öll lög og texta en hann syngur sömuleiðis samhliða því að spila á gítar, mandólín, píanó og munnhörpu. „Helsta þema plötunnar er bernskan og þær sterku upplifanir og tilfinningar bernskunnar sem hafa lifað með mér,“ segir Sváfnir og heldur áfram. „Platan er þó ekki uppgjör af neinu tagi, heldur ljúfsár upprifjun í gegnum melankólískar lagasmíðar.“ Sváfnir segir plötuna ljúfsára endurminningu.aðsend Í einu laga plötunnar syngur Sváfnir dúett með yngri útgáfu af sjálfum sér, en fyrri upptakan var gerð fyrir þrettán árum. „Lagið Land hinnar eilífu þrár var tekið upp fyrst árið 2010 en var aldrei gefið út. Lagið hefur því legið í dvala síðan en þar sem það féll einstaklega vel að þeli plötunnar þá gekk það í endurnýjun lífdaga.“ Lagði reynslu sína á vogarskálarnar Sváfnir segir tónlistarmanninn Harald V. Sveinbjörnsson nokkurs konar ljósmóður plötunnar. „Hann gefur tónlist sína út undir nafninu Red Barnett en í ferlinu að plötunni minni sinnti hann flestum upptökum og lék í fjölda laga á ýmis hljóðfæri. Auk þess að útsetti hann fyrir strengi og lagði reynslu sína sem höfundur á vogarskálarnar þegar kom að útsetningum.“ Plötuna í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Sjálfur semur Sváfnir öll lög og texta en hann syngur sömuleiðis samhliða því að spila á gítar, mandólín, píanó og munnhörpu. „Helsta þema plötunnar er bernskan og þær sterku upplifanir og tilfinningar bernskunnar sem hafa lifað með mér,“ segir Sváfnir og heldur áfram. „Platan er þó ekki uppgjör af neinu tagi, heldur ljúfsár upprifjun í gegnum melankólískar lagasmíðar.“ Sváfnir segir plötuna ljúfsára endurminningu.aðsend Í einu laga plötunnar syngur Sváfnir dúett með yngri útgáfu af sjálfum sér, en fyrri upptakan var gerð fyrir þrettán árum. „Lagið Land hinnar eilífu þrár var tekið upp fyrst árið 2010 en var aldrei gefið út. Lagið hefur því legið í dvala síðan en þar sem það féll einstaklega vel að þeli plötunnar þá gekk það í endurnýjun lífdaga.“ Lagði reynslu sína á vogarskálarnar Sváfnir segir tónlistarmanninn Harald V. Sveinbjörnsson nokkurs konar ljósmóður plötunnar. „Hann gefur tónlist sína út undir nafninu Red Barnett en í ferlinu að plötunni minni sinnti hann flestum upptökum og lék í fjölda laga á ýmis hljóðfæri. Auk þess að útsetti hann fyrir strengi og lagði reynslu sína sem höfundur á vogarskálarnar þegar kom að útsetningum.“ Plötuna í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira