„Við erum ekkert stödd á voðalega góðum stað“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. ágúst 2023 10:31 Gurrý fer yfir heilsu og hreyfingu í nýjum þáttum á Stöð 2. Guðríður Torfadóttir, eða Gurrý, er á leiðinni í loftið með þættina Gerum betur á Stöð 2 þar sem venjulegu fólki er kennt hvernig á að komast í form á heilbrigðan hátt. Um er að ræða fræðslu- og skemmtiþætti þar sem fjallað er um heilsu frá ýmsum sjónarhornum. Í hverjum þætti svara sérfræðingar spurningum og fræða um efnið á mannamáli. Í gegnum þáttaröðina er sjö einstaklingum fylgt eftir sem taka þátt í heilsuáskorun. Svo sjá áhorfendur hvaða hindrunum þeir lenda í við að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl. Rætt var við Gurrý í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en fyrsti þátturinn af seríunni fór einmitt í loftið í gær. „Mig hefur langað að gera þetta ótrúlega lengi og þegar ég var í hinni þáttaröðinni The Biggest Loser þá var fólk alltaf að biðja um um fleiri upplýsingar hvað það ætti að gera. Því erum við bara að sameina fræðsluna og fá venjulegt fólk til að fara með okkur í þetta,“ segir Gurrý. „Ég er eiginlega hrifnust af því, reynslunni ríkari, þegar fólk tekur lítil skref. Ekki fara út, ætla sigra heiminn strax og allar þessar öfgar,“ segir Gurrý sem var einnig spurð hvar við sem þjóð værum stödd þegar kemur að heilbrigði. „Við erum ekkert stödd á voðalega góðum stað. Við getum gert miklu betur. Mataræði hjá okkur Íslendingum er ekki gott. Auðvitað er stór hópur sem er að gera vel og er að hreyfa, og það er hópur sem fer stækkandi en hinn hópurinn fer líka stækkandi.“ Heilsa Bíó og sjónvarp Gerum betur Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Sjá meira
Um er að ræða fræðslu- og skemmtiþætti þar sem fjallað er um heilsu frá ýmsum sjónarhornum. Í hverjum þætti svara sérfræðingar spurningum og fræða um efnið á mannamáli. Í gegnum þáttaröðina er sjö einstaklingum fylgt eftir sem taka þátt í heilsuáskorun. Svo sjá áhorfendur hvaða hindrunum þeir lenda í við að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl. Rætt var við Gurrý í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en fyrsti þátturinn af seríunni fór einmitt í loftið í gær. „Mig hefur langað að gera þetta ótrúlega lengi og þegar ég var í hinni þáttaröðinni The Biggest Loser þá var fólk alltaf að biðja um um fleiri upplýsingar hvað það ætti að gera. Því erum við bara að sameina fræðsluna og fá venjulegt fólk til að fara með okkur í þetta,“ segir Gurrý. „Ég er eiginlega hrifnust af því, reynslunni ríkari, þegar fólk tekur lítil skref. Ekki fara út, ætla sigra heiminn strax og allar þessar öfgar,“ segir Gurrý sem var einnig spurð hvar við sem þjóð værum stödd þegar kemur að heilbrigði. „Við erum ekkert stödd á voðalega góðum stað. Við getum gert miklu betur. Mataræði hjá okkur Íslendingum er ekki gott. Auðvitað er stór hópur sem er að gera vel og er að hreyfa, og það er hópur sem fer stækkandi en hinn hópurinn fer líka stækkandi.“
Heilsa Bíó og sjónvarp Gerum betur Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Sjá meira