Hjónabandið sé á enda eftir orðróm um framhjáhald Máni Snær Þorláksson skrifar 14. ágúst 2023 10:15 Natalie Portman og Benjamin Millepied giftu sig fyrir ellefu árum síðan. Nú virðist hjónabandið þó vera á enda. EPA/DAVID SWANSON Leikkonan Natalie Portman er sögð vera að skilja við eiginmann sinn, franska dansarann Benjamin Millepied. Portman skildi giftingarhringinn eftir heima á ellefu ára brúðkaupsafmæli þeirra á dögunum. Fyrr í sumar kom upp orðrómur um að Millepied hafi haldið framhjá Portman með hinni 25 ára gömlu Camille Étienne, frönskum loftslagsaktívista. Á þeim tíma fullyrti tímaritið Us Weekly að Portman vildi halda hjónabandinu áfram þrátt fyrir framhjáhaldið. Heimildarmaður tímaritsins vildi meina að Natalie hafi talið að framhjáhaldið hafi verið til skamms tíma og ekki þýtt neitt fyrir Millepied. Hún hafi viljað sjá hvort hægt sé að byggja traustið aftur upp á ný til að halda fjölskyldunni saman. Portman og Millepied eiga saman tvö börn, tólf ára son og sex ára dóttur. Það virðist þó vera sem það hafi ekki gengið því nýjustu heimildir tímaritsins herma að hjónabandið sé á enda. Portman sást án giftingarhringsins á viðburði í áströlsku borginni Sidney þann 4. ágúst síðastliðinn. Það vakti sérstaklega athygli því Portman og Millepied giftu sig á þeim degi fyrir ellefu árum síðan. Portman og Millepied kynntust árið 2009 þegar þau unnu saman við gerð kvikmyndarinnar Black Swan en Portman lék aðalhlutverkið í þeirri mynd. „Hann var að kenna mér að dansa,“ útskýrði Portman í útvapsviðtali árið 2018. Það hafi verið spennandi, skemmtilegt og fallegt. Portman segir að í ferlinu hafi hún kynnst Millepied almennilega og hugsað að hann væri rétti maðurinn. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Sjá meira
Fyrr í sumar kom upp orðrómur um að Millepied hafi haldið framhjá Portman með hinni 25 ára gömlu Camille Étienne, frönskum loftslagsaktívista. Á þeim tíma fullyrti tímaritið Us Weekly að Portman vildi halda hjónabandinu áfram þrátt fyrir framhjáhaldið. Heimildarmaður tímaritsins vildi meina að Natalie hafi talið að framhjáhaldið hafi verið til skamms tíma og ekki þýtt neitt fyrir Millepied. Hún hafi viljað sjá hvort hægt sé að byggja traustið aftur upp á ný til að halda fjölskyldunni saman. Portman og Millepied eiga saman tvö börn, tólf ára son og sex ára dóttur. Það virðist þó vera sem það hafi ekki gengið því nýjustu heimildir tímaritsins herma að hjónabandið sé á enda. Portman sást án giftingarhringsins á viðburði í áströlsku borginni Sidney þann 4. ágúst síðastliðinn. Það vakti sérstaklega athygli því Portman og Millepied giftu sig á þeim degi fyrir ellefu árum síðan. Portman og Millepied kynntust árið 2009 þegar þau unnu saman við gerð kvikmyndarinnar Black Swan en Portman lék aðalhlutverkið í þeirri mynd. „Hann var að kenna mér að dansa,“ útskýrði Portman í útvapsviðtali árið 2018. Það hafi verið spennandi, skemmtilegt og fallegt. Portman segir að í ferlinu hafi hún kynnst Millepied almennilega og hugsað að hann væri rétti maðurinn.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Sjá meira