Skipulagsfulltrúi samþykkir breytingar á Landakotsreit Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. ágúst 2023 08:07 Völlurinn mun standa á landi í eigu kaþólsku kirkjunnar, sem hefur lagt blessun sína yfir framkvæmdina. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkurborgar hefur samþykkt tillögu umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Landakotsreits. Breytingin mun greiða fyrir byggingu sparkvallar á Landakotstúni. Samkvæmt breytingunni verða stærri svæði innan núverandi útivistarsvæðis skilgreind sem leik-, íþrótta- og dvalarsvæði. Tillagan var auglýst frá 15. júní til 27. júlí en engar athugasemdir bárust. Borgarráð samþykkti fyrr á árinu að fela umhverfis- og skipulagssviði að vinna tillögu að breyttu skipulagi til að greiða fyrir byggingu sparkvallar eða battvallar á Landakotstúni. Áformin hafa þó verið uppi frá 2021 en íbúaráð Vesturbæjar og skólastjóri Landakotsskóla höfðu kallað eftir bættri leikaðstöðu á svæðinu. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins á kaþólska kirkjan Landakotstún en biskup kirkjunnar gaf leyfi fyrir framkvæmdinni. Frumkostnaðaráætlun frá 2021 hljóðaði upp á 88 milljónir króna. Reykjavík Skipulag Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Samkvæmt breytingunni verða stærri svæði innan núverandi útivistarsvæðis skilgreind sem leik-, íþrótta- og dvalarsvæði. Tillagan var auglýst frá 15. júní til 27. júlí en engar athugasemdir bárust. Borgarráð samþykkti fyrr á árinu að fela umhverfis- og skipulagssviði að vinna tillögu að breyttu skipulagi til að greiða fyrir byggingu sparkvallar eða battvallar á Landakotstúni. Áformin hafa þó verið uppi frá 2021 en íbúaráð Vesturbæjar og skólastjóri Landakotsskóla höfðu kallað eftir bættri leikaðstöðu á svæðinu. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins á kaþólska kirkjan Landakotstún en biskup kirkjunnar gaf leyfi fyrir framkvæmdinni. Frumkostnaðaráætlun frá 2021 hljóðaði upp á 88 milljónir króna.
Reykjavík Skipulag Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira