Það var enginn annar en Sveinbjörn Grétarsson, betur þekktur sem Bjössi í Greifunum, sem leiddi brekkusönginn í ár. Fjöldi fólks lét sjá sig í Torfdal í kvöld.
Brekkusönginn í heild sinni má sjá hér að neðan.
Hægt er að nálgast söngtexta hér fyrir þá sem vilja þenja raddböndin heima í stofu.