Hótaði að myrða fyrrverandi sambýliskonu í nálgunarbanni Árni Sæberg skrifar 31. júlí 2023 16:48 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness þann 21. júlí. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur til átta mánaða langrar fangelsisvistar fyrir margvísleg brot í nánu sambandi, kynferðisbrot og brot gegn nálgunarbanni með því að hafa endurtekið og á alvarlegan hátt ógnað heilsu og velferð fyrrverandi sambýliskonu sinnar. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa sent konunni 93 tölvupósta á tímabili þar sem hann sætti nálgunarbanni gagnvart henni. Níu póstanna innihéldu hótanir sem voru til þess fallnir að vekja hjá henni ótta um líf hennar og heilbrigði. Tölvupóstanna níu má lesa í dómi Héraðsdóms Reykjaness. Maðurinn var einnig ákærður fyrir að hafa sent konunni fjölda smáskilaboða yfir annað tímabil, en þá sætti hann einnig nálgunarbanni. Í þeim skilaboðum fólust meðal annars beinar hótanir um líflát. Sendi konunni kynferðislegar myndir af henni sjálfri Loks var maðurinn ákærður fyrir kynferðisbrot með því að hafa sent konunni þrjár kynferðislegar myndir af henni sjálfri án hennar samþykkis. Þess var krafist að maðurinn yrði dæmdur til refsingar og til þess að greiða allan sakarkostnað. Þá gerði konan einkaréttarkröfu upp á 1.870 þúsund krónur. Hún fór fram á 620 þúsund krónur í skaðabætur og 1.250 krónur í miskabætur. Maðurinn játaði sök í málinu og samþykkti að greiða kröfu konunnar, eftir að hún hafði lækkað hana í áðurgreinda fjárhæð. Með dóma á bakinu Maðurinn var dæmdur til átta mánaðar óskilorðsbundinnar refsingar. Við ákvörðun refsingar var meðal annars litið til þess að hann hefur áður hlotið tvo refsidóma fyrir sambærilegt athæfi, meðal annars tólf mánaða dóm í Landsrétti fyrir brot í nánu sambandi. Í einum skilaboðum mannsins má lesa að hann hafi verið í fangelsi þegar hann sendi konunni þau. Dómsmál Kynferðisofbeldi Heimilisofbeldi Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill að rannsóknarnefnd geri upp hrunmálin Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir að hafa sent konunni 93 tölvupósta á tímabili þar sem hann sætti nálgunarbanni gagnvart henni. Níu póstanna innihéldu hótanir sem voru til þess fallnir að vekja hjá henni ótta um líf hennar og heilbrigði. Tölvupóstanna níu má lesa í dómi Héraðsdóms Reykjaness. Maðurinn var einnig ákærður fyrir að hafa sent konunni fjölda smáskilaboða yfir annað tímabil, en þá sætti hann einnig nálgunarbanni. Í þeim skilaboðum fólust meðal annars beinar hótanir um líflát. Sendi konunni kynferðislegar myndir af henni sjálfri Loks var maðurinn ákærður fyrir kynferðisbrot með því að hafa sent konunni þrjár kynferðislegar myndir af henni sjálfri án hennar samþykkis. Þess var krafist að maðurinn yrði dæmdur til refsingar og til þess að greiða allan sakarkostnað. Þá gerði konan einkaréttarkröfu upp á 1.870 þúsund krónur. Hún fór fram á 620 þúsund krónur í skaðabætur og 1.250 krónur í miskabætur. Maðurinn játaði sök í málinu og samþykkti að greiða kröfu konunnar, eftir að hún hafði lækkað hana í áðurgreinda fjárhæð. Með dóma á bakinu Maðurinn var dæmdur til átta mánaðar óskilorðsbundinnar refsingar. Við ákvörðun refsingar var meðal annars litið til þess að hann hefur áður hlotið tvo refsidóma fyrir sambærilegt athæfi, meðal annars tólf mánaða dóm í Landsrétti fyrir brot í nánu sambandi. Í einum skilaboðum mannsins má lesa að hann hafi verið í fangelsi þegar hann sendi konunni þau.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Heimilisofbeldi Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill að rannsóknarnefnd geri upp hrunmálin Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent