Tvöfaldur íbúafjöldi á hinsegin hátið í Hrísey Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. júlí 2023 21:42 Mikill fjöldi var saman kominn á hátíðinni. drífa snædal Það er mikið um dýrðir í Hrísey þessa helgina. Þar er haldið upp á hinsegin daga í fyrsta sinn og er búist við því að tvöfaldur íbúafjöldi sé staddur á eyjunni yfir helgina. Drífa Snædal, sem á hús á eyjunni ásamt þremur vinkonum sínum, segir hátíðina hafa verið dásamlega hingað til. „Þetta er fyrsta hátíðin sem Hrísey heldur. Þeir sem hingað hafa komið vita að dráttarvélar eru helstu ökutækin, þannig hér var mikil gleðiganga með dráttarvélum og gangandi fólki auðvitað. Drífa var himinlifandi með hinsegin dagana. drífa snædal Um er að ræða einu hinsegin hátíðina á Akureyri, þar sem Hrísey er hluti af sveitarfélaginu Akureyri. Meðal viðstaddra voru Siggi Gunnars útvarpsmaður Daníel Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna '78 og dragdrottningin Starina. Bjarni Snæbjörnsson, sem hefur slegið í gegn með leikverki hans Góðan daginn faggi, kom einnig fram. „Hér í Hrísey býr fólk sem á börn sem eru hinsegin og þau ákváðu bara að skella í hinsegin daga,“ segir Drífa. „Ég held að það sé almenn gleði og kátína með þetta, hér er flaggað um allan bæ. Hrísey er orðinn hýr yfir helgina.“ Reiknað er með því að yfir 200 manns hafi tekið þátt í göngunni í dag. Um 120 manns hafa vetursetu í Hrísey. Gleðin heldur áfram í kvöld en ball verður haldið í félagsheimilinu þar sem Siggi Gunnars þeytir skífum fram á rauða nótt. Talið er að rúmlega 200 manns hafi látíð sjá sig í göngunni.drífa snædal Dráttarvélar eru helstu ökutækin í Hrísey og það breyttist ekki á hinsegin dögum.drífa snædal Dráttarvélarnar voru fallega skreyttar. Á myndinni er Silja Bára Ómarsdóttir stjórnmálafræðiprófessor.drífa snædal Siggi Gunnars stjórnaði hátíðarhöldum.drífa snædal Mikil stemning og mikil gleði.drífa snædal Bjarni Snæbjörnsson skemmti gestum. drífa snædal Hinsegin Akureyri Hrísey Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vance á von á barni Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Drífa Snædal, sem á hús á eyjunni ásamt þremur vinkonum sínum, segir hátíðina hafa verið dásamlega hingað til. „Þetta er fyrsta hátíðin sem Hrísey heldur. Þeir sem hingað hafa komið vita að dráttarvélar eru helstu ökutækin, þannig hér var mikil gleðiganga með dráttarvélum og gangandi fólki auðvitað. Drífa var himinlifandi með hinsegin dagana. drífa snædal Um er að ræða einu hinsegin hátíðina á Akureyri, þar sem Hrísey er hluti af sveitarfélaginu Akureyri. Meðal viðstaddra voru Siggi Gunnars útvarpsmaður Daníel Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna '78 og dragdrottningin Starina. Bjarni Snæbjörnsson, sem hefur slegið í gegn með leikverki hans Góðan daginn faggi, kom einnig fram. „Hér í Hrísey býr fólk sem á börn sem eru hinsegin og þau ákváðu bara að skella í hinsegin daga,“ segir Drífa. „Ég held að það sé almenn gleði og kátína með þetta, hér er flaggað um allan bæ. Hrísey er orðinn hýr yfir helgina.“ Reiknað er með því að yfir 200 manns hafi tekið þátt í göngunni í dag. Um 120 manns hafa vetursetu í Hrísey. Gleðin heldur áfram í kvöld en ball verður haldið í félagsheimilinu þar sem Siggi Gunnars þeytir skífum fram á rauða nótt. Talið er að rúmlega 200 manns hafi látíð sjá sig í göngunni.drífa snædal Dráttarvélar eru helstu ökutækin í Hrísey og það breyttist ekki á hinsegin dögum.drífa snædal Dráttarvélarnar voru fallega skreyttar. Á myndinni er Silja Bára Ómarsdóttir stjórnmálafræðiprófessor.drífa snædal Siggi Gunnars stjórnaði hátíðarhöldum.drífa snædal Mikil stemning og mikil gleði.drífa snædal Bjarni Snæbjörnsson skemmti gestum. drífa snædal
Hinsegin Akureyri Hrísey Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vance á von á barni Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira